Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Qupperneq 31

Fiskifréttir - 21.09.1984, Qupperneq 31
föstudagur 21. september 31 Sjávarafurðadeild Sambandsins: Reynt að hafa allar rekstrarvörur fyrir sjávarútveginn tiltækar Samband íslenskra samvinnu- félaga hefur með höndum opinn útflutning á frystum fiski, skreið, lýsi og mjöli. Auk þess veitir Sjávarafurðadeildin sínum við- skiptaaðilum margvíslega þjón- ustu og sér um innkaup af ýmsu tagi og öflun umbúða fyrir afurð- irnar. Til að fræðast nánar um þann þátt í þjónustu SÍS höfðu Fiskifréttir tal af þeim Gunnari Gröndal og Guðmundi Ibsen og fræddu þeir lesendur Fiskifrétta um störf sín. „Við önnumst útvegun á öllum þeim umbúðum sem notaðar eru fyrir útflutningsframleiðsluna. I’á höfum við tiltækar allar þær rekstrarvörur sem við höfum á- stæðu til að ætla að frystihús þurfi á að halda. Þá höfum við á boðstól- um útgerðarvörur ýmiss konar, þar á meðal veiðarfæri. Pað eru bæði veiðarfæri sem við flytjum inn og einnig innlend framleiðsla. Guðmundur Ibsen. Pað er algengt að fiskverkendur leiti til okkar til kaupa á, eða til að freista þess að láta okkur útvega þær vörur sem þeir kunna að þurfa á að halda. Og við seljum til hvers sem er, ekki aðeins Sambandsfyr- irtækja allar vörur, nema auðvitað umbúðirnar sem eru sérmerktar." Þeir Gunnar og Guðmundur sögðu að umbúðirnar væru stærsti þátturinn hjá þeim, en útgerðar- vörur væru sífellt vaxandi þáttur í starfsemi deildarinnar. Pað eru veiðarfæri, net og aðrar útgerðar- vörur. „Við viljum geta þess, að innan sjávarafurðadeildar er mikið unn- ið að þróunarmálum í sjávarút- vegi. Þar eru menn til taks, sem eru t. d. til ráðgjafar fyrir þau frystihús sem hyggja á tækjakaup. Þá má og segja að fyrirtækið Framleiðni, sem veitir hagræð- ingarþjónustu á sviði fiskiðnaðar sé í miklum tengslum við fyrr- Gunnar Gröndal. greinda aðila innan Sambandsins sem vinna að þróunarmálum.“ „Það er margt sem þarf að huga að og þetta tengist óbeint því sem við erum að gera hér, það er auka hagkvæmni í rekstri. Þessir aðilar huga að pökkunaraðferðum. Þá reyna menn að gera sér grein fyrir hvaða stærðir henta hinum ýmsu mörkuðum og eins öðrum þörfum markaðanna. Þessi deild átti til dæmis frumkvæði að hinum svo- kölluðu formflökum." Blaðamaður innti þá Gunnar og Guðmund eftir því hvort ekki væri lögð áhersla á að nýta íslenskar vörur í sjávarútveginum hjá SÍS. Þeir sögðu að það væri lagt kapp á að nota íslenskar vörur í þeim tilfellum sem þær væru sam- keppnisfærar bæði að því er varðar verð og gæði. Skrifstofa þeirra Gunnars og Guðmundar er í Sam- bandshúsinu við Sölfhólsgötu, en vöruskemma er við Floltabakka á athafnasvæði Sambandsins þar. KALD FISK KVÆRNER KULDE as en av Europas ledende produsenter av kulde- maskineri. Bedriften harspesialisertseg pá leveransertil fiskefláten og fiskeindu- strien pá land. KVÆRNER KULDE a* driver systematisk og konti- nueriig produktutvikling for praktisk utnyttelse av kuldeteknikken, særlig for konservering av matvarer. Velkvalifiserte medarbeidere pá alle plan sikrer forsteklasses produkter. KVÆRNER KULDE as Tilsluttet Kværner konsernet Postboks 115,1301 SandvikaTlf.(02) 544960 Telex 76 480 kulden
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fiskifréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.