Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 72

Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 72
FRÉTTIR föstudagur 21. september HEMPEL’S DYNAMIC 7628 TROPIC 7644 NORDIC 7133 Botnmálningar fyrirþá sem gera kröfur. Nýtt fiskirann- sóknarskip hjá Bretum á næstunni Verið er að hanna nýtt fiski- og hafrannsóknarskip hjá Bretum og á það að verða tilbúið árið 1986. Rannsóknarstofnun fiskiðnað- arins er að hyggja að smíði nýs rannsóknarskips í stað skipsins Clione, sem hleypt var af stokkun- um 1961 og þykir orðið of gamalt og úrelt. Nýja skipið verður búið öllum nýjustu og fullkomnustu tækjum til fiski- og hafrannsókna og verður þá annað skipið, ásamt Cirolana og komi í stað Corella og Fellina á næstu þrem árum. Skipið er hannað af skipaverkfræðingun- um Burnett og Corlett. Það verður 51 m langt og að mestu hannað eins og skuttogari. Það á að geta athafnað sig á höfunum umhverfis Bretlandseyjar og eins langt vestur á bóginn og landgrunnið nær. Gert er ráð fyrir, að hver ferð taki 3 vikur. Diesel-rafmagnsvélar verða í skipinu og verða þær þannig útbúnar að þær séu sem hljóðlát- astar. Annað atriði í hönnun er, að skutþilfarið nái nokkuð fram fyrir miðja stjórnborðssíðu, svo að þar verði gott rými fyrir rann- sóknartæki af ýmsum toga. Aðal- rannsóknarstofurnar verða bak- borðsmegin. Þá er þar og gert ráð fyrir, að hægt sé að koma þar fyrir hreyfanlegum rannsóknarstofum rétt hjá hinum. í skipshöfninni verða 6 yfir- menn, 13 hásetar og aðstoðar- menn og sex vísindamenn, allir í eins manns klefum. Enda þótt vonast sé til að skipið geti tekið til starfa 1986, er enn eftir að ganga frá ýmsum atriðum á æðri stöðum. (Fishing News, júlí 1984) ÞriSji spænski togar- iirn iekitm í breskri hnáelgi á Ireim vikum Enn hefur einn spænskur togari verið tekinn að ólöglegum veiðum í breskri landhelgi, sá þriðji á tveim vikum. Skipið hafði takmarkað leyfi til veiða í landhelginni. Elér var um að ræða togarann Versalles -1, og var skipstjórinn dæmdur fyrir dómstóli í Falmouth í 4500 sterl- ingspunda sekt (um 185.000 ísl. krónur). Skipverjar á breska varð- skipinu Leed Casle fóru um borð í togarann til að athuga um afla. Fundu þeir þá yfir leyfilegu magni bæði af þorski, ýsu, kolmunna og ufsa. Verjandi skipstjórans fór fram á mildun dómsins, þar sem skipið var með löglega möskvast- ærð í vörpu, en það mun ekki hafa verið verið tekið til greina. Þetta er í annað skipti á einni viku, sem Leeds Casle tekur tog- ara í landhelgi og skipherrann að þessu sinni var Nick Osmaston, sem hafði tekið við skipinu daginn áður. (Fishing News, ágúst 1984) Það er ekki verra að skoða saltfiskinn vel. Á handbragði Einars Jóhannssonar má sjá, að hann lætur ekkert fara fram hjá sér. Einar er nú að mestu hættur að meta saltfisk sjálfur, þar sem hann hefur verið skipaður forstjóri Ríkismats sjávarafurða. Engar horfur á minna atvinnu- leysiíEBE- löndunum Aðeins dró úr atvinnuleysi í Efna- hagsbandalags-löndunum í júní vegna sumarvinnu skólafólks. Þá voru samtals 12 millj. atvinnulaus- ir, eða 10,4% af fólki á vinnumark-' aði. í maí voru 12,2 millj. atvinnu- lausir. Á síðasta ári hefur atvinnu- leysi aukist um 5,5%, og ber meira á því hjá konum en körlum. Þá er atvinnuleysi meira hjá fólki innan 25 ára aldurs, eða um 37,5%. í írska lýðveldinu (Eire) voru 16,6% án atvinnu í júní, 14,6% í Hollandi og 13,4% í Belgíu. Ástandið var ívið betra í Vestur- Þýskalandi, en þar voru 7,8% án atvinnu og 9,4% í Frakklandi. (Fiskaren, ágúst 1984) /*% TrU \Jk Hone brýni NETASALAN HF. þvotta NETASALAN HF NETASALAN HF KLAPPARSTÍG 29, 101 REYKJAVÍK, S. 24620 KLAPPARSTÍG 29,101 REYKJAVIK, S. 24620 KLAPPARSTÍG 29, 101 REYKJAVIK, S. 24620
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.