Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 10

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 10
mjög í veðri og nokkuð tók að snjóa. Þann 25. var frostið 14°. Veður voru nokkuð umhleypingasöm í desember, og skiptust þá á frost og blotar. Nokkur snjór var kominn í lok desember. Mest var frostið þann 6., 17.2°. Um 20. okt. fraus jörð það mikið, að ekki varð unnið að jarð- vinnslu eftir það, en fram undir 20. nóv. var af og til hægt að keyra hús- dýraáburð á tún, en úr því ekki, vegna snjóa. b. Veðrið 1952. Janúar til april: Janúar var yfirleitt mjög umhleypingasamur og oft var töluverð snjókoma. Var því kominn nokkur snjór í lok mánaðarins. Átt var oftast norðlæg. Hvassviðri gerði 5. jan., og komst vindhraðinn upp í 48 hnúta. Annars var nokkuð veðrasamt, því að tíu sinnum mældist vindhraðinn 20 hnútar eða meira. Svipuð tíð hélzt fram um miðjan febrúar, en snjókoma var þó minni. Þann 17. febrúar gekk í sunnanhláku með 6—8° hita, og stóð svo í þrjá daga og tók þá allmikið. Að öðru leyti var sama tíðarfar. Frá 12. til 19. marz gerði aftur þíðviðri, annars var svipað veður. Fyrra hluta apríl var nokkru meiri úrkoma heldur en í marz og aðallega snjór. Veður voru aðallega fremur hæg. Vindhraði fór aðeins tvisvar yfir 20 hnúta í apríl. Þann 16. apríl gekk aftur í hlýindi, og héldust þau út mánuðinn. Snjó tók svo til allan upp í byggð, og svell runnu að mestu. Þann 26. komst hitinn upp í 12.2° C. Maí: Heldur kólnaði í veðri um mánaðamótin, og sýndi lágmarks- mælir frost frá 3. til 6. Var þá einnig nokkur snjókoma, sem tók þó að mestu upp á daginn. Átt var norðlæg, og kornst vindhraði upp í 24 hnúta þann 6. Þann 7. fór að hlýna, og héldust hlýindi fram til 26. með sunnan- og suðaustanátt. Úrkoma var sama sem engin þennan tíma. Jörð þiðnaði fljótt, og hófst því garðavinna og áburðardreifing með fyrra móti. Frá 16. til 26. maí var meðalhiti sólarhringsins 9 til 12° C. Jörð tók nú að grænka, tré sprungu út og spretta á túnum leit vel út. Þann 27. gekk í norðan- stórhríð, og kornst veðurhæðin upp í 30 hnúta. Jörð varð nú alhvít, og gerði töluverða skafla. Stóð liríð þessi í tvo sólarhringa, en hríðarveður héldust út mánuðinn, og var oftast frost á daginn í forsælu og um nætur. Snjó tók því ekki upp, nema sunnan í móti. Júní: Fyrstu sex daga mánaðarins héldust sömu kuldarnir, en úrkoma var þó lítil og oftast sólskin á daginn, en norðan kuldastormur. Voru kuldar fram undir þann 20., og meðalhiti sólarhringsins 4—5° C. Þann 1., 2. og 3. sýndi lágmarksmælir frost. Kuldar þessir, sem byrjuðu 27. maí, ollu hér í Tilraunastöðinni og mjög víða hér um slóðir stórfelldum kal- skemmdum í túnurn, og þótt kalið væri mikið í fyrra, er það þó hál.fu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.