Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Qupperneq 12

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Qupperneq 12
10 og luku flestir við heyskap um það leyti. Hér var heyskap lokið 20. sept. Lokið var við að taka upp kartöflur fyrir mánaðamót, en rófur voru þá niðri í görðum. Október til desember: í byrjun október gerði einmunatíð með suð- austanátt. Var stundum allhvasst. Mesti vindhraði varð 28 hnútar. Ur- koma var af og til, og suma daga rigndi allmikið, eins og þann 28., en þá rigndi 19 nnn og þann 29. rigndi 26.8 mm. Engan snjó festi í byggð. Jörð var þíð allan mánuðinn og hvers konar jarðvinnsla var því mjög auðveld allan mánuðinn ,enda notfærðu rnenn sér það mikið. Lágmarksmælir sýndi aðeins frost fjórum sinnum. Meðalhitinn var 2.7° yfir meðallag. Heldur kólnaði í veðri þegar kom fram í nóvember, en góðviðri héldust allan mánuðinn, og ráðandi átt var suðlæg, og þótt brygði til norðan- áttar, þá stóð hún aðeins stutt. Jörð var alauð, og fraus því nokkuð, þótt frost væru ekki mikil. Mesta frost var þann 23., -^-9.5°. Urkoma var mjög lítil, eða aðeins 2.7 mm. Veðráttan í desember var nokkuð óstöðugri og norðanáttin tíðari, en stóð ekki nema stuttan tíma í einu. Úrkoma var nálægt meðallagi, og var ýmist sem snjór eða rigning. Dagana 12.—18. komst frostið upp í -f-14°. í lok mánaðarins var mjög lítill snjór og svellalög lítil og flestir fjallvegir færir af og til. Meðalhiti mánaðarins var 1.6° yfir meðallag. Allt haustið og fyrri hluta vetrar hefur því verið mjög góður, og telja menn hér um slóðir, að haustið sé eitt það bezta, sem komið hefur um nokkurt skeið. 2. Tilraunastarfsemin. Árið 1951 og 1952 voru þessar tilraunir í gangi: Eftirverkun á fosfórsýruáburðartegundum. Vaxandi skammtar af fosfórsýruáburði. Vaxandi skannntar af kalíáburði. Samanburður á N-áburðartegundum. Mismunandi dreifingartími á ammoníum-nítrati. Mismunandi dreifingartími á stækju. Vaxandi skammtar af N-áburði á smáratún. Tilraun með að bera N-áburð á einu sinni eða tvisvar. Endurræktun ttina. Píningartilraun með kalí og fosfór. Tilraun með vaxandi skammta af N-áburði á tún. Á árinu 1951 var byrjað á tilraun nr. 8 og 11. Hinar voru áður byrj- aðar, og sumar hafa staðið í alhnörg ár.eins og sjá rná af tilraunayfirlitinu hér á eftir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.