Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 16
14
í landið var borið um 40 tonn/ha mykja og auk þess 75 kg N, 90 kg
K og 90 kg P. Smári var smitaður.
Þessum grastegundum var sáð:
Hávingull, 0tofte I.
Túnvingull, Roskilde.
Vallarsveifgras, kanadískt, Kennet Mc Donald.
Hásveifgras, 0tofte I.
Línsveifgras.
Rygresi, síld, 0tofte II.
Axhnoðapuntur, Roskilde I.
Vallarfoxgras, Svensk Botnia.
Háliðagras frá Finnlandi.
Rauðsmári, 0tofte III.
Hvítsmári, 0tofte I, K & V.
Marmorertur.
Fóðurflækjur, Alm. Fodervikke.
Allar þessar tegundir spíruðu vel og uxu sæmilega s. 1. sumar nerna
háliðagrasið, sem spíraði mjög illa og virðist mjög lélegt. Reitirnir voru
ekki slegnir til að vega af þeim uppskeruna. Annars voru belgjurtirnar
mjög smávaxnar, enda sáð seint og sumarið kalt. Árangur af smiti kom
þó fram á öllum tegundum belgjurta.
Fræblöndurnar, sem sáð var eru samsettar á eftirgreindan hátt:
Blanda 1. Háliðagras .... 35%
Vallarfoxgras 30%
Hávingull .... 35%
Blanda 2. Háliðagras .... 60%
Vallarsveifgras 20%
Túnvingull 20%
Blanda 3. Vallarfoxgras .... 30%
Vallarsveifgras .... 20%
Túnvingull 20%
Línsveifgras 15%
Axhnoðapuntur .... 15%
Blanda 4. Háliðagras 35%
Vallarfoxgras 30%