Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 17

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 17
15 Vallarsveifgras ........... 15% Túnvingull................. 15% Línsveifgras ............... 5% Blanda 5. Vallarsveifgras ............ 30% Túnvingull................. 35% Línsveifgras............... 25% Rýgresi ................... 10% Blanda 6. Vallarfoxgras............... 24% Vallarsveifgras ........... 16% Túnvingull................. 16% Línsveifgras............... 12% Axhnoðapuntur.............. 12% Hvítsmári ................. 20% Blanda 7. Vallarsveifgras ............ 24% Túnvingull................. 28% Línsveifgras............... 20% Axhnoðapuntur............... 8% Hvítsmári ................. 20% Fræblöndunarreitunum fór vel fram og gras þeirra var þétt og jafnt, nema þar sem háliðagrasið var mest. Reitir þessir voru heldur ekki slegnir til vigtunar á uppskeru. Ekkert illgresi var í landinu. Alegintilgangur með þessum fræblöndunartilraunum, er að fá upp- lýsingar um hvaða grastegundir gefa mesta uppskeru sarnan í blöndu, hvaða tegundir verða ráðandi þegar frá líður, hvaða blanda þolir bezt veturinn og hver gefur aðgengilegast gras og hey. Með því að liafa hverja einstaka grastegund, sem er í fræblöndun- um, út af fyrir sig, fæst betra yfirlit um liæfni þeirra með tilliti til upp- skeru, og þolni þeirra gegn vetrarkuldum og kali. 3. Yfirlit um tilraunir gerðar 1951 og 1952. Hér á eftir verður birt yfirlit um tilraunir, með því að greina frá uppskeru- og hlutfallstölum og auk þess verða með hverri tilraun skýr- ingar á þeim atriðum, sem ástæða þykir til að geta um, í sambandi við þetta bráðabirgðaryfirlit. Við þurrkun á heyi af tilraunareitum er þeirri reglu fylgt hér á

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.