Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Qupperneq 25

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Qupperneq 25
23 600 tunnur, og er hún einangruð raeð 10 cm vikurplötum, bæði á veggj- um og í lofti. Efri hæð hússins er notuð sem verkfærageymsla og er ekki hólfuð í sundur. Kostnaður við þessa byggingu varð um 175 þús. krónur. Hún var byggð fyrir norðan geymsluhús, sem byggt var um 1935, og var norðurveggur þeirrar geymslu notaður sem suðurveggur nýju geymsl- unnar. Með byggingu þessarar geymslu er leyst úr brýnni þörf á húsnæði fyrir vélar og kartöflur, en frá því að gamla geymslan var byggð, hefur verk- færakostur aukizt mjög mikið, og var geymslan því orðin allt of lítil. Þórir Baldvinsson, forstöðumaður Teiknistofu landbúnaðarins, gerði teikningar, en Stefán Halldórsson, múrarameistari, og Jón Þorvaldsson, trésmíðameistari, sáu um bygginguna. Arið 1952 var endurbyggð þurrheyshlaða að Galtalæk, því að gamla blaðan hrundi í apríl þetta ár. Gamla hlaðan var 16 X 6 m að flatarmáli, og var það vesturveggur bennar, sem bilaði og brundi inn í hlöðuna. Var hann þó steyptur. Á undanförnum árum hefur hann smátt og smátt sigið inn og sprungið, og var fyrirsjáanlegt, að fyrr eða síðar mundi koma að því, að endurbyggja þyrfti þessa hlöðu. Vesturhlið hlöðunnar var um 3 m í jörðu. Steinveggurinn féll á súgþurrkunarstokkana, sem voru úr tré, og eyðilagði þá að mestu. Endurbyggingunni var þannig hagað, að hlaðan var breikkuð um tvo metra, og ris hennar Iiækkað um einn metra, en hún grynnkuð um tæpan metra, og súgþurrkunarstokkar steyptir niður í gólfið. Á hlaðan að taka um 1000 hesta. Endurbygging þessi kostaði um 65 þús. kr. Bæði árin var unnið nokkuð að ræktun í svokallaðri Hestagirðingu, og er nú ræktun þar lokið og búið að sá í allt landið grasfræi. Fæst þar túnauki urn 3.5 ha. Árið 1952 var byrjað á endurbótum á túngirðingum, og var gerð ný girðing á um 500 m kafla. Árið 1952 var keypt erfðaféstuland af Jóhanni Malmquist í Kjarna- landi, 5 ha að stærð. Er um helmingur þess tún, um 1 ha garðlönd, og 1.5 lia óframræst mýri. Var byrjað á framræslu á mýrinni sl. haust. Þá var einnig á árinu 1952 keypt býlið Háteigur, sem liggur inni í landi Tilraunastöðvarinnar, rétt sunnan við Gróðrarstöðina. Er hér um að ræða íbúðarhús, um 130 fermetra og 2 ha af erfðafestulandi, og er það tún, að undanskilinni lnislóð. Með þessum kaupum er fallið frá því að byggja upp í Gróðrarstöðinni, þar sem þarna er um að ræða ágætt íbúðar- hús — 5 herbergja íbúð með góðu geymsluplássi. Hefur tilraunastjóri flutt í hús þetta, en íbúð sú í gamla húsinu, sem tilraunastjóri hefur haft, verður tekin handa starfsfólki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.