Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 31

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 31
29 Áhrif vorbeitar á tún. Samanburður á frætegundum við ræktun mela. Samanburður á mismunandi fræblöndum. Samanburður á einstökum grastegundum. Samanburður á byggafbrigðum. Samanburður á hafraafbrigðum. Samanburður á grænfóðurtegundum. Þá fór einnig fram athugun á votheysgerð í skurðgryfju, athugun með geymslu á rófum og veðurathuganir. Yfirlit um tilraunir 1951. Samanburður á kartöfluafbrigðum. Nr. 1, 1951. Uppskera Noth. uppsk, Hlutföll hkg/ha yfir 2.5—3 cm noth. uppsk. a. Gullauga 210.1 193.6 100 b. Skán 257.8 246.5 127 c. Ólafsrauður 157.1 109.4 56 d. Red Rose 204.0 188.4 97 e. Triumph 195.3 177.9 92 f. Earcante 263.9 250.9 130 S’ Ben Lomond 205.7 175.3 91 h. Hvide Rose 194.4 187.5 97 Áburður í tilraunina var 805 kg ammonsúlfatsaltpétur, 500 kg þrífos- fat og 600 kg brennisteinssúrt kalí, allt miðað við ha. Landið var leir- blandinn mýrarjarðvegur. Sett var niður 8. júní , en tekið upp 17. og 18. september. Samanburður á kartöfluafbrigðum 1952. Nr. 1, 1952. Hlutfallstala Sterkja noth. uppskeru % a. Gullauga 100 13.3 b. Skán 78 15.2 c. Ólafsrauður 89 15.8 d. Red Rose 84 11.5 e. Triumph 86 11.7 f. Earcante 98 12.2 cr o* Ben Lornond 86 13.1

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.