Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 33

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 33
31 Samanburður d gulrófnaafbrigðum. Nr. 3, 1951. Uppsk. hkg/ha Hlutföll a. Gauta gulrófur (sænskar)................... 215.7 100 b. Rússn. gulrófur (Krasnoje Selskoje) .... 172.1 80 c. ísl. gulrófur (Eyrarbakka)................. 119.0 55 d. Isl. gulrófur (Ragnar Ásgeirsson)...... 229.6 106 e. ísl. gulrófur (Dilksnes)................... 175.4 81 f. ísl. gulrófur (Höfða, Dýraf.) ......... . 206.0 96 g. ísl. gulrófur (Önundarf.).............. 119.0 55 Landið: Leirblandinn mýrarjarðvegur. Áburður: 805 kg kalkammon- saltpétur, 500 kg þrífosfat og 600 kg brennisteinssúrt kalí. Sáð var 16. júní. Tekið upp 21. og 22. september. Fræið af c og g var mjög lélegt, kom illa upp, svo að úrval við grisjun var of lítið. Varð að planta út nokkrum plöntum, til þess að fá jafna tölu á alla reiti. — Þann 24. september voru tekin frá og vegin sýnishorn til geymslu. Niðurstöður athugunar á geymsluhœfni gulrófnaafbrigða 1952. Eins og getið er hér að ofan, voru um haustið tekin frá til geymslu sýnishorn af þeim gulrófnaafbrigðum, sem voru í tilraun yfir sumarið 1951. Niðurstaðan varð, að þær léttust sem hér segir: Frá 24/9-21/2 Frá 23/2-2/6 Lcttust alls a. Gauta gulrófur .. 11.8% 10.7% 22.5% b. Rússneskar gulrófur . . . . . 13.6% 9.5% 23.1% c. Eyrarbakkagulrófur . . . 12.9% 7.7% 20.6% d. Ragnar Ásgeirsson . . . . .. 11.4% 10.8% 22.2% e. Dilksnes .. 11.6% 13.2% 24.8% f. Höfða . . 12.8% 13.3% 26.1% g. Önunclarí jarðar . . 15.9% 16-2% 32.1% Að aflokinni geymslu leit d langbezt út, en a, d og e þóttu bragð- beztar. Samanburður d sáningu og útplöntun gulrófna. Nr. 4, 1951. Uppsk. hkg/ha a. Sáð 16/6 ............................ 183.3 b. Sáð í vermireit 24/4, plantað út 18/6 . . 341.7 Hlutföll 100 186

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.