Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 35

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 35
Vaxandi skammtar af köfnunarefni á tún. Nr. 8, 1951. Gras hkg/ha Þurrhey hkg/ha Hlutföll Áburður kg/ha 1951 1952 1952 a. Ekkert köfn'unarefni . . . . 62.4 19.8 100 b. 40 N 103.0 34.8 176 c. 80 N 156.4 52.6 266 d. 120 N 230.6 66.5 336 Grunnáburður: 70 kg P í þrífosfati, 90 kg K, klórsúrt. Köfnunarefni í kalkammonsaltpétri. Áburðinum var dreift 24. maí 1951 en 29. og 30. maí 1952. Slegið var 27. júní og 7. ágúst 1951 og 4. ágúst 1952. Dreifing köfnunarefnis í einu eða tvennu lagi. Nr. 6, 1952. Gras hkg/ha Þurrhey hkg/ha Hlutföll Áburður kg/ha 1951 1952 1952 a. 100 kg N, dreift 30/5 299.3 74.8 112 b. 60 kg N, dr. 30/5, 40 kg, dr. 12/6 230.1 62.8 94 c. 75 kg N, dreift 30/5 254.3 66.8 100 d. 50kgN,dr. 30/5, 25 kg, dr. 12/8 215.3 60.7 91 Tilraun þessi má ekki skoðast í því ljósi, sem textinn gefur í skyn. Hún var að vísu framkvæmd á þann hátt, en háarspretta varð engin, og varð tilraunin því ekki slegin nerna einu sinni. Hins vegar má líta á hana sem tilraun með vaxandi skammta af köfnunarefni, með 50, 60, 75 og 100 kg skammta af hreinu N. Grunnáburður: 90 kg P í þrífosfati og 90 kg K í klórsúru kalí. N- áburður kalkammonsaltpétur. Slegið var 6. ágúst. Þolni jarðvegs gegn fosfórsýru- og kalískorti. Nr. 9, 1951. Gras hkg/ha Þurrhey hkg/ha Hlutföll Áburður kg/ha 1951 1952 1952 a. Aðeins köfnunarefni .... 178.5 49.4 100 b. 70 P 191.2 57.2 116 c. 90 K 182.0 52.8 107 d. 70 P, 90 K 187.8 62.5 127 Grunnáburður: 70 kg N í kalkammonsaltpétri, P í þrífosfati og K í 3

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.