Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 36

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 36
34 klórsúru kalí. Dreift 24. maí 1951 og 30. maí 1952. Slegið 26. júní og 6. ágúst 1951, en 4. ágúst 1952. Sdni.ng smára í gróið land. Nr. 9, 1951. Gras hkg/ha Þttrrhey hkg/ha 1951 1952 Hlutföll 1952 a. Enginn smári . . . 304.4 56.5 100 b. 10 kg hvítsmári . 279.3 54.7 97 c. 20 kg hvítsmári . 306.6 56.7 100 Áburður: 45 kg N í kalkammonsaltpétri 20.5%, 90 kg P í þrífosfati 45% og 90 kg K í klórsúru kali 50%. Áburðinum var dreift 24. maí. Sáð var 1. júní. Slegið 28. júní og 10. ágúst. Vorið 1952 var lítill sem enginn smári sýnilegur. Áburðurinn sami og árið áður. Dreift var 30. maí, en slegið 6. ágúst. Áhrif vorheitar á tún. Nr. 11, 1951. Gras hkg/ha Hlutföll a. Óbeitt................................ 416.2 100 b. Beitt með kúm til 2/6 ................ 413.9 99 c. Beitt með kindum til 2/6............. 417.2 100 Áburður: 70 kg N, 70 kg P og 90 kg K í sömu áburðartegundum og í nr. 10. Dreift var 24. maí. Slegið 29. júní og 10. ágúst. Áhrif vorbeitar d tún (eftirverkun). Nr. 11, 1951. Gras hkg/ha Þurrhey hkg/ha Hlutföll 1951 1952 1952 a-liður.................................. 193.8 60.7 100 b-liður ................................. 188.6 63.2 104 c-liður.................................. 195.3 65.2 108 Áburður sami og árið áður. Dreift var 30. maí, en slegið 6. ágúst. Til- raunir nr. 3—9 voru aðeins einslegnar. Há spratt ekki. Urn ofanskráðar grasræktartilraunir gildir það, að landið er fremur rakur móajarðvegur, nokkuð tyrfinn. Um tilraunina með vaxandi skammt

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.