Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 40

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 40
38 inu úr uppsprettunni í hitaþró við íbúðarhúsið; er hér um tilraun að ræða og aðeins líkur fyrir að ineira náist af heita vatninu í þróna með þessu móti, þar sem það kemur upp í gljúpum jarðvegi). Þá var keypt aflúrtak, reimskífa og gangráður í bifreiðina, ennfremur aftursæti, sláttu- vélarfingur og skór (millistærð) á dráttarvélina, ávinnsluherfi og ýmislegt smávegis. Fyrir heimilið voru keyptir 2 legubekkir o. fl. Af tilraunatækjum var keypt: Kartöfluvog (til þess að ákveða sterkju- innihald í kartöflum), 50 þurrknet, stálmálband, liornspegill, vogberi (nýmæli tilraunastjóra, þ. e. þrífótur, sem reizla er liengd upp á þegar vigta þarf), og nokkrir smámunir). Þar sem Tilraunastöðin hefur haft hlunnindin á Reykhólum á leigu undanfarin tvö ár, en ekki átt bát, var ráðizt í, fyrir áramótin, að kaupa vélbát (1.3 tonn) og auk þess gamlan flutningabát, sem þarf nokkurrar viðgerðar við. Af sauðfé var keypt: 2 hrútar, 27 gimbrarlömb og 8 ær. Framlög ríkissjóðs á árinu námu: Til framkvæmda................. kr. 100.000.00 Til rekstrar................... — 130.000.00 4. Búrekstur. a. Árið 1951. í fjósi voru 6—7 kýr, 2 vetrungar, 2 kálfar ásamt einu fóðranauti, sem er eign Nautgriparæktarfélags Reykhólahrepps. Af sauðfé var á búinu: 45 ær, 5 gemlingar og 5 hrútar. Ennfremur 60 fóðrakindur, eign Gísla Pálssonar, sem verið hefur starfsmaður Tilraunastöðvarinnar síðan 1948. Alifuglar voru 18. Túnið (5.3 ha, auk leigulands, 2 ha úr Reykhólatúni), brást að nokkru vegna kals og þurrka, en nýting var ágæt. Um 4.5 kýrfóður voru sett í vothey. Garðrækt var á 1.3 ha. Sala á gulrófum gekk verr en áður. Feng- ust tæplega 2 kr. fyrir kg brúttó. Spretta í görðum var léleg. Framleitt var á árinu: 16200 lítrar mjólk, 575 kg kinda- og nautakjöt, 27 tunnur kartöflur, 115 tunnur gulrófur, 290 hestburðir taða, 80 liestburðir úthey.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.