Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 49

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 49
47 P (sup. 20%). Tilraunin hefur alltaf verið tvíslegin. Aðalgróður: vallar- sveifgras, túnvingull og língrös. Slæðingur af hvítsmára. Sl. ár var ekki dreift á e-lið tilraunarinnar vegna mistaka. Bezt hefur ávallt reynzt að dreifa brst. ammoniaki 10,—20. maí, en þó fer þetta mjög eftir tíðarfari og því, hve snemma byrjar að grænka. Yfirleitt virðist ekki ávinningur í því að bera N-áburð á graslendi fyrr en tún ern byrjuð að grænka og heldur dregur úr notum áburðarins, ef frost korna eftir dreifingu, enda sýnir þessi tilraun, að 2. og 3. dreifingartímar ,sem verið hafa frá 20. nraí — 10. júní, gefa að meðaltali svipaða uppskeru, þótt 1. dreifingartíminn, unr 10. maí, hafi að jafnaði reynzt beztur, en fyrsti dreifingartími hefur alltaf fallið, þegar gróður er að byrja. Hins vegar hefur komið í ljós, að 10 ára notkun brst. ammoniaks sem köfnunarefnisáburður reynist illa til langframa á sama landi, því að uppskeran hefur minnkað frá ári til árs nú seini árin, og er líklegt, að hér sé um of mikla sýringu að ræða í jarð- veginum. Tilraun með dreifingartíma á ammoniaksaltpétri á móajörð. Nr. 5, 1949. Dreif,- Uppsk. hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Tilraunaliðir tími 1951 1952 4 ára 4 ára a. Ekkert N b. 250 kg amm.saltpét. 33.5% 1 24.6 57.7 41.5 85.7 34.0 74.0 46 100 c. 250 kg. do 2 60.6 86.7 72.0 97 d. 250 kg do 3 55.9 76.0 64.9 88 e. 250 kg do 4 50.7 57.9 77 Grunnáburður er 96 kg K og 67.5 kg P, sem þrífosfat 45%. Dreifingar- tímarnir eru með 10 daga millibili og 1. dreifingartími um 10. maí, og síðan 20. og 30. maí og 10. júní. Tilraunin lrefur jafnan verið tvíslegin. Fyrsti dreifingartími er settur 100 og hinir reiknaðir í hlutfalli við hann. Sést á tilrauninni 1951 og 1952 svo og fjögra ára meðaltalinu, að 1. og 2. dreifingartími hafa gefið mesta uppskeru af áburðinum. Einnig sýnir tilraunin, að uppskeruaukinn fyrir N 1. dreifingartíma, hefur orðið að meðaltali 54%, og að fengizt liafa um 50 kg af töðu lyrir hvert kg af köfnunarefni. Alltaf hefur jörð verið byrjuð að grænka um það leyti, sem borið hefur verið fyrst á, þ. e. 10. maí. — Árið 1952 féll e-liður niður.

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.