Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 57

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 57
55 með kartöflum og í nokkru skjóli fyrir austanátt, af fremur lágu skjól- belti. Ef veður hefðu ekki skemmt hin þrjú afbrigðin, mundu þau liafa gefið talsvert meira korn. Uppskeran fyrir bygg og liafra er einnig reikn- uð út í fe, og 1 kg bygg og 4 kg hálmur lagt í 1 fe.Fyrir hafra 1.2 kg hafra- korn 1 fe og 3.5 kg hálmur. Grænfóðurtilraunir. Bæði árin hafa verið gerðar tilraunir með vaxandi magn af einæru belgjurtafræi með höfrum, til grænfóðurræktunar sem síðsumarfóður handa mjólkurkúm. Mælikvarði er 200 kg sáðhafrar á ha, en jiar sem belgjurtum er sáð með höfrunum, þá 100 kg hafrar á ha. Af belgjurtun- um hafa verið notaðir 2/3 hlutar danskar fóðurertur og l/3 hluti fóður- flækjur. Fræið allt smitað. Sáð var 7.—10. júní og uppskorið 15—17. sept. Tilraunin var gerð bæði árin á framræstri mýrarjörð. Aburðurinn var 150 kg kalí 60%, 350 kg superfosfat 20% og 120 kg kalkammon á ha. Dreift var áður en sáð var í reitina. Árangur árið 1951 varð eins og hér greinir (uppskera hkg/ha): Tilraunaliðir Grænt Þurrt Hlutf. gra nt a. 200 kg hafrar á ha 469.0 68.0 100 b. 100 kg hafrar, 120 kg belgjurtabl. 490.0 83.3 105 c. 100 kg hafrar, 160 kg belgjurtabl. 510.0 79.1 109 d. 100 kg. hafrar, 180 kg belgjurtabl. 515.0 61.8 110 e. 100 kg hafrar, 200 kg belgjurtabl. 544.5 79.0 116 Árið 1952: a. 200 kg hafrar á ha 434.5 103.4 100 b. 100 kg liafrar, 120 kg belgjurtabl. 427.5 112.0 99 c. 100 kg hafrar, 160 kg belgjurtabl. 416.0 99.0 96 d. 100 kg hafrar, 180 kg belgjurtabl. 423.8 101.0 98 e. 100 kg hafrar, 200 kg belgjurtabl. 426.3 107.0 98 Bæði árin voru greinileg æxli á rótum belgjurtanna, svo að smitun fræsins liefur auðsjáanlega tekizt vel, enda kom það berlega fram í vexti ertna og fóðurflækja. Þótt vaxtaraukinn sé ekki mikill við vaxandi íblönd- un belgjurtafræsins, þá verður þó töluverður ávinningur að notkun belg- jurtafræsins, þar sem vaxandi magn þess eykur belgjurtamagn uppsker- unnar, en það gerir fóðurgildi hennar meira, þótt uppskerumagnið í kg af ha vaxi ekki verulega. Tilraunir þessar árin 1951 og 1952 sýna mikið uppskerumagn án mikils áburðar, og er það ekki hvað sízt jarðveginum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.