Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 60

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 60
Tilraun I: a. Gullauga......... b. Alpha ........... c. Kerr’s Pink...... d. Ben Lomond . . . . e. Rosofolia........ f. Green Mountain . . Tilraun II: a. Gullauga......... b. Erslingen ....... c. Dr. Johanson . . . . d. Castabale........ e. Mitsel Blue...... f. Dan Dantsen...... Hitamagn......... Regnmagn ........ 58 Arið 1951 Uppsk. Smælki% Hlutf. 170.0 16.3 100 172.2 6.0 101 201.1 5.2 118 131.1 17.9 77 176.1 5.7 104 207.2 2.8 122 180.6 9.3 100 167.8 4.5 93 202.2 3.4 112 202.8 5.2 112 151.7 7.8 84 218.3 2.6 121 1296 C° 142.7 mm Arið 1952 Uppsk. Smælki % Hlutf. 103.7 11.6 100 94.4 15.9 91 101.9 12.5 98 169.5 7.6 163 112.0 7.1 108 143.5 6.2 138 91.7 14.1 100 92.6 20.9 101 88.0 14.7 96 73.2 28.0 80 84.3 9.9 92 1197 C° 184 mm Uppskera hvers afbrigðis um sig hvort árið, segir skýrt til um gæði veðráttunnar. Fyrra árið er uppskeran góð og jafnvel ágæt fyrir flest af- brigðin, enda var vaxtartíminn þá hlýrri, en síðara árið varð uppskeran léleg, bæði að magni og gæðum. Kartöflurnar voru allar hraustar, og engra sjúkdóma varð vart, nema að nokkur brögð urðu að stöngulveiki, einkum fyrra árið í Ben Lomond, enda ber uppskeran því vitni árið 1951, en árið 1952 gefur þetta afbrigði mesta uppskeru, enda var þá notað annað og betra útsæði en fyrra árið. I tilraun I eru margreynd og þekkt kartöfluafbrigði, sem óþarft er að lýsa. Green Mountain og Rosofolia eru afbrigði, sem ættu að ná útbreiðslu. Sú fyrrnefnda er snemmvaxin kartafla, sem er auðveld í ræktun og gefur ágæta uppskeru í flestum ár- um. Hún er með vel löguðum kartöflum, hvítum á lit, og stærðin j()fn. Smælki er þar, eins og yfirlitið ber með sér, minnst. Hún er og allgóð til matar. Rosofolia er seinvaxin kartafla, en gefur oftast nær allgóða upp- skeru. Stærð kartaflnanna er jöfn og lítið er af smáum kartöflum. Hún er mjög sæmileg matarkartafla. í tilraun II eru reynd nýrri afbrigði. Erslingen er allgóð matarkart- afla, en liin afbrigðin öll, c—f, hafa reynzt fremur lélegar matarkartöflur og gefa yfirleitt minni uppskeru í köldu sumri en þau afbrigði, sem reyncl hafa verið í tilraun I.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.