Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 66

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 66
64 virðist mér skjólið örva þroskunina. Vorhveiti náði t. d. síðastl. sumar nær því fullum þroska í skjóli en ekki á bersvæði. — Gróðursett hefur verið í 250 m löng skjólbelti og þá eingöngu notað birki. Þá hafa verið settar niður 1500 plöntur af sitkagreni í skógarreit stöðvarinnar norðan í Stórhól. Greniræktin hefur undanfarin ár gengið vel, og þessi tegund hefur þolað betur íslenzka veðráttu undanfarin tvö ár en birkið. Starfslið stöðvarinnar bæði árin hefur verið, fyrir utan mig, 2—3 karl- menn og 1 stúlka á veturna, en á sumrin 5—6 karlmenn og 3—4 stúlkur.

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.