Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 79

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 79
d. Starfsfólk. Starfsfólk var margt á árinu, svo sem að líkum lætur við hinar miklu framkvæmdir. Fólk í heimili var oftast um sumarið 15— 18 rnanns. Auk þess vann svo margt af mönnum úr nágrenninu tíma og tíma i einu við bygginguna. Ráðskona um veturinn var ungfrú Kristín K. Kerúlf, um sumarið frú Anna Jósafatsdóttir og síðast á árinu frú Lára Guðmunds- dóttir. Fjármenn voru framan af árinu Guðmundur Guðmundsson og Jónas Þorsteinsson, en frá hausti aftur Guðmundur og að nokkru leyti Sigfús Gunnlaugsson. Kýr og hesta annaðist Þórhallur Jóhannsson fram til vors, en frá hausti Ingvi Ingólfsson. e. Ýmsar upplýsingar. Benzíntankur frá Essó var settur hér upp í september, og annast Til- raunastöðin sölu á benzíni og olíum. En að tankanum eru mikil þægindi vegna benzínltreyfla heimilisvélanna, bíls og traktors. Af verkfærum var lítið keypt á árinu, nema smááhöld, en allmiklu kostað til viðhalds á verkfærum. Ég hefi búreikningafærslu fyrir starfsemina hér. Vænti ég þess, að af þeim megi ýmislegt læra, er tímar líða fram. Birti ég hér útdrátt úr reikningi heimilishalds, en það er: Kostnaður á karlmannsfæðisdag af heimilishaldi á Skriðuklaustri o árið 1951. Kr. % 1. Aðkeypt matvara, mest erlend................ 3.07 9.4 2. Hreinlætisvörur og til þjónustu ........... 0.37 1.1 3. Fiskur .................................... 0.52 1.6 4. Kjöt og sláturafurðir...................... 2.71 8.3 5. Mjólk, þar með skyr og smjör............... 5.57 17.1 6. Garðávextir ............................... 0.73 2.3 7. Eldsneyti og ljósmeti ..................... 3.78 11.6 8. Áhöld og húsgögn........................... 0.96 3.0 9. Bílflutningar (flutn. kola með eldsneyti) . 0.27 0.8 10. Ýmislegt (vextir, vátr., frystigj., sírni o. fl.) 0.83 2.6 11. Húsaleiga ................................. 1.58 4.9 12. Vinnukostnaður............................ 12.14 37.3 Samtals 32.53 100.0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.