Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Síða 22

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Síða 22
nokkuð veðrasamt. Olli veður erfiðleikum í viðhaldi kornstakka. Aðeins 5 dagar rigningarlausir. Nóvember, þíðviðri fyrstu 5 dagana, en úr því og til 25. var óslitin frostveðrátta. Oftast auð jörð, kaldari en í meðallagi og úrkoman að mestu regn og heldur undir meðallagi. Virtist svo, að vetur legðist fljótt að, en síðasti mán. desember bætti úr með mildara tíðarfari og snjó annað slagið, sem þó varð aldrei mikill. Lokið var innakstri á korni 7. nóvember. Yfirleitt var sauðfé gefið strax í byrjun frostanna í nóvember, en hross fengu ekkert, nema beitina utan eldishestar. Tíðarfarið 1963 má telja að nokkru leyti fremur farsælt hér sunnan- lands, að undanskildu íhlaupinu 10. apríl, sem gerði mikið tjón á trjá- gróðri víða um land, og einkum í Rangárvallasýslu. Heynýting varð góð, en heymagn fyrir neðan meðallag, en korn ag kartöflur áfallasamar. Veðrið 1964. Árið 1964 einkenndi sig með óvenju hlýjum og góðum vetri frá nýári. Árið hófst með 3—5° hita og mikilli úrkomu, og hélzt svo alian janúar- mánuð með kuldakasti síðustu dagana. Febrúar byrjaði með frostum fyrstu fimm dagana, en úr því voru hlýindi, auð jörð og frostleysur. Hið sama má segja um marzmánuð, hlýindi voru fram að 24., en þá gerði frost og snjókomu, sem varði þó eigi nema í tvo daga. Eftir þann tíma var sama veðrátta og fyrr. Þessir þrír mánuðir voru þó talsvert veðrasamir og úr- koma yfir meðallagi. Vorið, apríl—maí. Ekki varð veruleg breyting á tíðarfari, en þó varð aprílmánuður að þessu sinni heldur kaldari en marz. Plógþítt var á slétt- lendi og klaki lítill í jörð. Jarðvinnslustörf voru möguleg allan mánuðinn, úrkoma og hiti ofan við meðallag. Maí svipaði til fyrri mánaðar, en hlýrri þó en að vanda. Hægviðrasöm tíð með miklu sólfari. Því varð gróðurinn lengra kominn í þessum mánuði en venjulega. 011 vorverk gengu vel og allur fénaður komst snemma á grös. Kornsáningu var lokið 9. maí, kart- öflur mátti setja niður allan mánuðinn og var sums staðar gert. Vindasamt var á suðaustan, einkum fyrri hluta mánaðarins, en þó aldrei stórveður. Veturinn og vorið má því telja óvenjulega gott og allur fénaður komst snemma á græn grös. Sumarið, júní—september. Júní varð tæplega í meðallagi hlýr, en sérstaklega lognviðrasamt, fór því túnum ört fram vegna nægs raka, hlý- inda og sólfars, er var flesta daga. Var víða unnt að byrja slátt í þessum mánuði, þótt lítil brögð væru að því hér um slóðir. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.