Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Síða 27

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Síða 27
fram eftir öllu, hlýtt og fremur stillt. Hinn 29. skall á stórhríð, sem stóð rúma viku. Mánuðurinn samt hagstæður. Nóvember. Þegar stórviðrinu slotaði, kom hlýviðriskafli og klaki fór úr jörðu. Um miðjan mánuðinn kom stuttur kuldakafli, en síðan hlýnaði aftur og ekki kólnaði fyrr en um mánaðamótin. I heild hagstæður nóv- ember. Desember. Stillt veður og lítil frost og nokkur úrkoma, einkum framan af. Norðlæg átt að mestu, nema hvað stuttan kafla fyrir jól var hlýtt af suðvestri. Góð beit og hagstæður desember. I heild var árið þannig, að sumarið var kalt og óhagstætt, veturinn í meðallagi, en haustið gott að undanskildu áhlaupinu í októberlok. Veðrið 1963. Janúar. Veður var afar stillt mest allan mánuðinn og frost nokkurt, en jörð alauð og úrkoma engin að kalla. Vatnsskortur víða. Febrúar. Fyrstu vikuna var veður óstillt, snjókoma og norðaustanátt. Eftir það hlýnaði og tók upp snjóinn og veður stilltist. Vatnsskortur hélzt. Seinni hluta mánaðarins kólnaði og snjóaði, en undir mánaðamótin hlýn- aði aftur. Marz. Hlýtt var og votviðrasamt og hiti langt yfir meðallagi. Jörð var þíð í 20—30 cm dýpi í mánuðinum og lítill klaki og gróðurnál sást í lok mánaðarins. Apríl. Fyrstu viku mánaðarins hélt góðviðrið, en þá kom áhlaup, sem stóð fram yfir miðjan mánuð. Þá hlýnaði og héLzt svo framundir mánaða- mótin, en þá kólnaði. Maí. Kuldar voru lengi framan af, en síðasta vikan var hlý. Gróðri fór lítið fram fyrr en þá. Engin hret voru og sauðburður gekk vel. Júní. Fyrri hluta mánaðarins var þurrt og hlýtt, en um miðjan mánuð kólnaði og þá tók við kuldatíð með rigningu á hverjum degi í hálfan mánuð. I lok mánaðarins voru nokkrir mjög hlýir dagar og bjartir. Júlí. Góðviðrisdagarnir stóðu stutt, en þá brá til rigningatíðar, sem heizt með iitlum úrtökum með tilheyrandi kulda út mánuðinn. Heyskapur gekk illa. Ágúst. Framan af mánuðinum var hlýtt og þurrt. Eftir það brá til kuldatíðar með lítilli úrkomu. Heyskapur gekk sæmilega, en háarspretta var lítil. Hiti undir meðallagi. September. Mánuðurinn var kaldur og úrkomusamur. Hinn 23. gerði 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.