Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Síða 33

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Síða 33
í miklum hrakningum, bæði í Borgarfirði, Eyvindarstaðaheiði og víðar. Heyskapur var í góðu meðallagi að vöxtum og gæðum, en kartöflur voru rýrar. Október—desember. Október var hlýr, en úrkomusamur og veðra- samur. Vindátt var nú meira suðaustlæg en í ágúst og september. Mörg hvassviðri komu í mánuðinum, sem ollu nokkru trjóni í Reykjavík, Hafnar- firði, Akranesi og víðar. I nóvember kólnaði mjög og setti niður talsverðan snjó á hálendi og einnig nokkurn í byggð eftir 20. nóv. Desember var aftur á móti fremur hlýr og úrkomusamur og tók upp allan snjó á láglendi og var því snjólaust í byggð að kalla um áramótin. Veðrið 1964. Janúar—apríl. Janúar var mjög hlýr, 3,5° C meðalhiti, en úrkoma mjög mikil, 279 mm. Ráðandi vindátt frá suðaustri til vesturs. Nýræktir tóku jafnvel að gróa sem að vori og grænum lit sló á tún. Sama tíðarfar hélzt allan febrúar, en úrkoma mikið minni en í janúar, 119 mm. Einu frostin, sem komu í mánuðinum voru 1.-—5., en annars oftast frostlaust allan sólarhringinn. Marz var eindæma góður. Tún og trjágróður tóku á sig vorblæ og blóm sprungu út í görðum, enda var meðalhiti mánaðarins 5,7° C og úrkoma talsvert mikil. Svipuð tíð hélzt fram að miðjum apríl, en þá gerði norðan kuldakast og dró það mjög úr vexti gróðurs, en annars var apríl hlýr þótt hann væri 1,8° kaldari en marz. Maí—september. Fyrri hluta maí var tíð köld og kom nokkur stöðnun í vetrargróðurinn. tJrkoma var lítil og vorstörf gátu hafizt með fyrsta móti, enda jörð klakalaus frá vetrinum. Síðari hluta maí var mjög góð sprettutíð og tók þá gróður snögglega við sér. Sláttur hófst víða með fyrsta móti. Heyskapartíð var óhagstæð í júlí, en grasspretta var þá orðin ágæt. Allmargar kuldanætur komu í júlí og fór hiti sums staðar niður fyrir frostmark. Fyrri hluti ágúst var hlýr, en síðari hluti mánaðarins var fremur kaldur og vindur norðlægur. Urkoma var mjög lítil eða 11,2 mm. Urðu því heyskaparlok mjög góð. Norðlæg átt hélzt allan september, mikið sólfar, kalt og svo til alger- lega úrkomulaust eða 2,4 mm. Margar frostnætur komu í mánuðinum. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.