Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Page 84
5. Tilraunir með vaxandi skammta af N P K.
Increasing levels of NPK.
Vaxandi skammtar af N P K. 180 N.
Increasing levels of NPK (max 180 kg N ha).
Uppskera hey hkg/ha.
a b c d E
N-áburður, kg/ha: 0 45 90 135 180
P5O2 — 0 30 60 90 120
KsO — 0 40 80 120 160
Akureyri, 13. ’53, 1961 25.8 51.6 70.2 85.6 92.2
1962 20.8 41.5 47.9 55.1 68.0
1963 23.3 38.7 53.0 59.7 67.3
1964 33.3 51.0 65.9 73.1 80.9
Meðaltal 12 ára 27.15 46.09 63.60 77.13 90.60
Reykhólar, 8. ’53, 1961 40.6 56.6 66.3 74.2 77.6
1962 28.8 42.1 60.8 71.7 76.9
1963 41.3 55.7 68.9 73.0 78.6
1964 Ekki framkvæmd
Meðaltal 11 ára 36.93 50.91 65.88 76.61 83.30
Sámsstaðir, 16. ’53, 1961 18.0 42.4 66.4 76.5 91.3
1962 13.1 34.7 58.2 59.5 69.3
1963 14.7 37.1 61.3 64.1 61.4
1964 20.9 47.3 77.4 90.1 98.0
Meðaltal 12 ára 19.25 43.53 69.38 82.46 94.56
Hvanneyri, 13. ’56, 1961 26.6 59.6 69.8 78.9 83.2
1962 19.6 51.6 68.5 78.4 80.8
1963 15.4 37.0 50.6 54.9 58.3
1964 Lögð niður
Meðaltal 8 ára 28.20 53.03 65.34 73.85 77.78
Þessi tilraun hefur staðið lengur en upphaflega var til ætlazt og má
segja, að tilraunin hafi svarað flestum atriðum, sem gera mátti ráð fyrir,
miðað við tilraunaplanið. Megin tilgangur með tilrauninni var að leita
eftir, hversu mikla uppskeru þessir vaxandi skammtar af N P K gæfu og
hvernig hlutfallið væri á milli áburðarkostnaðar og vaxtarauka (sjá
skýrslu 1960, bls. 51—53).
82