Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Page 122
b. Slegin í lok sept.
c. Beitt í sept. eða að hausti
48.7
74.8
ÁburSur kg/ha: Nýræktar-ár ca. 40 tonn húsdýraáburSur, 70 N og 70 P2O5.
ÁburSur kg/ha: Eftir 1. ár: 100 N, 60 P2O5 og 75 K2O.
Þessi tilraun er hliðstæð tilraun á Hvanneyri en niðurstöður eru mjög
óljósar og vafasamt að leggja mat á þær.
13. Tilraunir með túngrasastofna.
Experiments witli various grass strains.
Samanburður á stofnum af vallarfoxgrasi (phleum pratense).
Comparative trials with strains of timothy.
Uppskera hey hkg/ha.
Hvanneyri, 123. ’64 a: 1964
a. Engmo, norskt 8.7
b. Bodin, norskt 8.7
c. Vaa B 1/60 4.9
d. Omnia, sænskt 12.9
e. Bottnia II, sænskt 11.9
f Vanadís, 15.0
ÁburSur kg/ha: 80 N, 135 P2O5, 100 K2O.
SáS í byrjun júní 1964.
í skýrslu 1960, bls. 75—76 er skýrt frá tilraunum með suma af þeim
stofnum, sem hér eru teknir í þessa tilraun. Þá er einnig rétt að benda á,
að í B-flokki rita nr. 9 frá Atvinnudeild Háskólans, er greint frá athugun-
um með mikinn fjölda af túngrösum, eftir dr. Sturlu Friðriksson.
Hér er um fyrsta árs uppskeru að ræða og er hún mjög lítil. Verður að
sjálfsögðu ekkert mat lagt á þennan fyrsta árs árangur.
Samanburður á stofnum af vallarfoxgrasi (phleum pratense).
Comparative trials with strains of timothy.
Uppskera hey hkg/ha.
Hvanneyri, 123. ’62: 1963 1964 MeSaltal 2 ára
48.3 63.6
33.9 67.1
a. Engmo
b. Grindstad
120
55.95
50.45