Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Page 129
Samanburður á hvítsmárastofnum og maríuskó.
Trials with strains of T. repens and Lotus corniculatus.
Uppskera hey bkg/ha.
Reykhólar, 85. ’59. 1961* 1962 1963 1964
a. Hero hvítsmári 74.5 58.6 68.1
b. Morsö — 78.4 59.6 67.7
c. S—100 — 76.4 61.8 67.0 Lögð
d. Ötofte I, KII, hvítsmári 79.0 59.5 63.9 niður
e. Empire lotus 77.1 63.8 63.7
f. Mount lotus 74.7 62.0 68.9
Áburður kg/ha: 33.5 N, 45 P2O5, 75 K2O.
* Mjög lítið ber á smára og lotus í reitunum. Vallarfoxgrasið er ráðandi í
uppskeru.
Þessi tilraun á Reykhólum er hliðstæð tilrauninni á Sámsstöðum, 84
—59, og niðurstaðan mjög á sama veg. N-áburðurinn er þó helmingi
minni. Landið er mjög frjósamt og uppskera góð. Smárinn og lotusinn
hefur haldið sér mjög sæmilega í tilraunalandinu, sem má þakka því m. a.
að N-áburðarskammturinn er lítill.
Samanburður á rauðsmárastofnum.
Trials with strains of Trifolium pratnse.
(T. pratense).
Uppskera hey hkg/ha.
Reykhólar, 85. ’59: 1961* 1962 1963 1964
a. Alfasvede 81.8 56.6 70.7
b. Molstad 84,2 60.4 64.4 Lögð
c. Tammisto 82.9 58.2 71.7 niður
d. Toten 94.6 57.9 68.3
Áburður kg/ha: 33.5 N, 45 P2O5, 75 K2O.
* Mj ög lítið bar á smára í fyrri slætti. í seinni slætti var hann nokkur á öllom
reitum. Fór þá fram „grasgreining“ á uppskerunni, og reyndist smárinn í % af
hrávigt: a-liður 8.8, b-liður 14.6, c-liður 8.0, d-liður 13.5. Annar gróður var hreint
vallarfoxgras.
Sami undirbúningur og sama meðferð var á þessari tilraun og hvít-
smáratilrauninni 84. ’59, og tilraunin er á sams konar landi.
127