Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 130
Þáttur smárans er mjög lítill í uppskeru og því erfitt að meta einstaka
stofna. Allt eru þetta þekktir Norðurlandastofnar.
Þessi tilraun og fleiri með hvítsmára og rauðsmára benda til þess, að
jafnvel hið litla sáðmagn af vallarfoxgrasi (5 kg/ha) með smáranum sé
of mikið á frjósömu landi og kæfi smárann, samanber hlutdeild smárans
í uppskeru á Reykhólum 1961. E. t. v. væri heppilegra að sá með hvít-
smára og rauðsmára, enn minna fræmagni af vallarfoxgrasi, t. d. 2—3
kg/ha eða að sá í stað vallarfoxgrass hávingul og einæru rýgresi.
Samanburður á snarrót og túnvingul.
Trials with Deschampisa calespitosa and F.rubra.
Uppskera hey hkg/ha.
a b c
Tegund gróðurs: snarrót túnvingull snarrót +
D. caespitosa F. rubra túnvingull
Hvanneyri, 92. ’60, A 1962: 58.6 32.5 53.5
1963: Lögfi niður
Hvanneyri, 92. ’60, B I. 1963 1964 MeSaltal 2 ára
a. Snarrót, 33,5 P2O5, 35 KoO, 45 N 44.9 55.9 50.4
b. Túnvingull, 33.5 P205, 35 KoO, 45 N 23.6 36.6 30.1
c. Snarr. + túnv. 33.5 P2O5, 35 KoO, 45 N 42.6 54.8 48.7
n.
a. Snarrót, 67 P205, 70 KoO, 90 N 51.9 66.7 59.3
b. Túnvingull 67 P2O5, 70 K20, 90 N 32.1 32.9 32.5
c. Snarr. + túnv. 67 P2O5, 70 K20, 90 N 51.0 63.3 57.1
III. .• Hrrq
a. Snarrót, 100 P205, 105 K20, 135 N 56.4 69.2 62.8
b. Túnvingull 100 P205, 105 KoO, 135 N 45.1 84.8 64.9
c. Snarr. + túnv. 100 P205, 105 K20, 135 N 51.5 73.0 62.2
Hvanneyri, 92. ’60, A, áburður kg/ha: 120 N, 90 P205, 90 KoO.
Hlutdeild grasa í gróðri 1963 í %•
Percentage grass in vegatiton.
I. Snarrót Túnvingull Annar gróður
a. Snarrót 88 0 12
b. Túnvingull 15 23 62
c. Snarrót + túnvingull 92 0 8
128