Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Page 131
II.
b.
92
13
59
0
20
0
8
67
5
c.
III.
a. 92 0 8
b. 18 22 60
c. 78 0 22
í þessari tilraun (A og B) er gerður samanburður á ísl. snarrót og ísl.
túnvingli, ásamt blöndu af þessum tegundum. Þá eru jafnframt reyndir
þrír árburðarskammtar I, II og III.
Það er athyglisvert, að túnvingullinn, b-liður, gefur mikið minni upp-
skeru en snarrótin, a-liður, og c-liður, í I og II áburðarskömmtunum, en
í III áburðarskammti fer túnvingullinn upp fyrir snarrótina í uppskeru.
Snarrót hefur lítið verið reynd í tilraunum og aldrei verið höfð í fræ-
blöndum né ráðlögð til ræktunar og venjulega hefur verið litið á þá gras-
tegund sem illgresi í túnum og nýræktum. Fyrst og fremst af því, að vöxtur
hennar er þúfumyndaður.
*
A síðari árum hefur athygli tilraunamanna beinzt nokkuð að þessari
grastegund, og þá fyrst og fremst að vetrarþolni hennar og eiginleika til
að gefa allgóða uppskeru við miður góð ræktunarskilyrði.
Með þessari tilraun er stefnt að því að leiða í ljós uppskeruhæfni
snarrótar við mismunandi áburðarmagn og bendir þessi 2 ára niðurstaða
til þess, að snarrótin geti gefið góða uppskeru af litlum áburðarskammti
eða að hún nýti betur áburðarefni jarðvegsins, annað hvort af „þolanisk-
um“ ástæðum, þ. e. kröftugt rótarkerfi, eða „fysiskum“, þ. e. auki efna-
skipti jarðvegsins.
A þessu stigi skal engu spáð um framtíðarræktun snarrótar, né eigin-
leika hennar samanborið við aðrar grastegundir.
Árið 1962 var borið jafnt á alla reiti tilraunarinnar. en árin 1963
og 1964 var áburðinum skipt í 3 misstóra skammta eins og fram kemur af
tilraunaplaninu.
129