Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Síða 141
Sláttutímatilraun.
Trials with time of cutting.
Uppskera hey hkg/ha.
Sámsstaðir, 15. ’54: Sláttu- Hver 1961 tími sláttur Alls Sláttu- tími Hver sláttur 1962 Alls Sláttu- tími Hver sláttur 1963 Alls* 1964 Meðalt. 10 ára Hlutföll
a. 28/7 72.3 28/7 65.7 31/7 36.5 78.28 100
b. 17/7 88.4 17/7 64.7 25/7 33.1 Lögð
8/9 12.0 100.4 10/9 9.6 74.4 13/9 5.3 38.4 niður 82.43 105
c. 30/6 57.6 3/7 21.3 18/7 22.0
8/8 14.6 72.2 11/8 37.3 58.7 20/8 10.6 32.6 70.32 90
d. 24/6 32.2 27/6 14.9 6/7 13.4
8/9 75.0 107.2 10/9 42.0 56.9 13/9 21.9 35.3 73.56
E. 24/6 37.0 27/6 13.9 6/7 13.4
28/7 35.1 28/7 49.3 63.1 20/8 20.4
18/9 9.2 81.3 13/9 3.9 37.7 68.12 87
f. 24/6 35.8 27/6 14.9 6/7 11.7
17/7 27.3 17/7 23.3 6/8 14.2
21/8 21.2 84.3 22/8 20.9 59.1 13/9 4.2 30.1 65.37 84
Áburður kg/ha: 134 N, 135 P2O5, 120 K2O. Á a og b er allur N-áburðurinn borinn á í einu,
en tvískipt í c-, d-, E- og f-liði, 100—34 kg N.
* Tilraunalandið varð fyrir vorbeit og þess vegna hófst 1. sláttur ekki fyrr en seint og upp-
skera er mjög lítil.
Frá þessari tilraun er sagt í skýrslu 1960, bls. 98—99, og þar m. a.
gerð grein fyrir efnainnihaldi. Engar efnagreiningar hafa verið gerðar
1961—1963. Benda má á, að þessu verkefni, með sláttutíma, eru gerð ítar-
leg skil í ritum atvinnudeildarinnar. Dr. Björn Jóhannesson ritar m. a.
um áhrif áburðar og sláttutíma á eggjahvítu, fosfór og kalsium í íslenzku
grasi í rit nr. 8 í B-flokki. Einnig ritar dr. Sturla Friðriksson um eggja-
hvítumagn og lostætni túngrasa í B-flokki nr. 12.
Megintilgangur með þessari tilraun var að rannsaka, hvaða áhrif sláttu-
tíminn hefði á næringargildi uppskeru. I sambandi við þessa tilraun voru
gerðar meltanleikatilraunir á vegum Atvinnudeildarinnar undir umsjá
Péturs Gunnarssonar, framkvæmdastjóra, en engar skýrslur liggja enn
fyrir um þær niðurstöður. Síðustu þrjú árin hefur tilrauninni verið haldið
áfram til að kanna áhrif sláttutímans á uppskeru.
139