Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Page 144
síðari hluta sumars og fram á haust. Segja má, að þannig meðferð á land-
inu sé nauðsynleg til þess t. d. að mjólkurkýr hafi næringarríka beit sem
lengst fram á haust, enda þótt hvert kg af N-áburði gefi minni vaxtarauka,
þegar áburðinum er dreift milli slátta eða síðari hluta sumars.
I þessu sambandi má geta þess, að séu rakaskilyrði jarðvegs góð eða
hæfileg úrkoma falli og hiti um meðallag, virðast túngrösin nota allan
áborinn N-áburð — Kjarna — á 4—6 vikum fyrri hluta sumars, og virðist
litlu máli skipta, hvort um lítinn eða stóran skammt er að ræða.
Síðari hluta sumars gætir verkana N-áburðarins lengur, sérstaklega á
nýræktum, og kemur það til af því. sem áður er getið, að grasvöxtur virð-
ist hægari síðari hluta sumars og oftast mikið minni.
15. Áhrif vélavinnu á uppskeru.
Effects of different machine-work on jield.
Áhrif þjöppunar jarðvegs á uppskeru.
Effects of soil-pressing on yield.
Uppskera hey hkg/ha.
Hvanneyri, 152. ’64: 1964:
I. a. 0 kg/ha N óþjappað 56.9
b. 0 - — - ekið með léttum traktor 51.9
c. 0 - — - ekið með þungum traktor 50.8
II. a. 120 - — - óþjappað 88.3
b. 120 - — — ekið með léttum traktor 84,3
c. 120 - — — ekið með þungum traktor 86.5
Grunnáburðúr kg/ha: 67.5 P2O5, og 100 K2O.
Efnagreining á uppskeru.
% af þurrefni og mg í kg.
Hvanneyri, 152. ’64: Prot. % Fe % Mn p.p.m.
l.sl. 2. sl. 1. sl. 2. sl. l.sl. 2.sl.
I. a. 8.7 10.4 0.08 0.11 71 147
h. 8.5 9.0 0.10 0.13 89 147
c. 8.4 9.2 0.09 0.14 77 159
II. a. 15.0 11.0 0.08 0.12 91 111
b. 15.6 10.0 0.10 0.12 108 111
c. 16.2 9.9 0.09 0.13 106 108
142