Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Side 167
Afbrigði frá Noregi, Danmörk, Svíþjóð og Ameríku.
Kg af ha 1000 korn g
korn móðurfræ dótturkorn Gróm.
1. Dönnesbygg ísl 3080 35.0* 30.0 77.0
2. Pallaskorn 2 rd., Svíþjóð 3200 37.5 37.5 34.0
3. Donnenkorn 2 rd. Svíþjóð 1640 47.0 29.0 38.0
4. Weibulls Rikokorn 2 rd., Svíþjóð 2040 32.0 18.0
5. 2 rd. 5425 Weibulls, Svíþjóð .... 1100 33.0 75.0
6. Block Suprene hafrar, amerískir . . 2840 39.2 63.0
7. S 22 ots brúnir, amerískir 2680 27.0 62.0
8. Eho hafrar hvítir, Svíþjóð 2100 41.0 35.4 88.0
9. Dipper V. White hafrar 1800 36.5 36.7 85.0
10. Abed Poln hafrar hvítir 2080 35.5 31.0 34.0
11. Majorhafrar hvítir 1600 40.0 34.0 77.0
12. Tammehafrar hvítir 1840 36.5 38.5 95.0
13. Pendexhafrar hvítir 2040 26.0 37.9 80.0
14. Nip. hafrar brúnir, Svíþjóð 2400 34.5 40.9 100.0
15. Stormogul hafrar brúnir, Svíþjóð 2400 34.0 25.7 50.0
16. Kyrohafrar hvítir 2000 37.5 38.0 84.0
17. Sisu hafrar hvítir 2000 38.0 30.0 91.0
18. Rexhafrar . 2040 38.5 35.4 77.0
19. Blixhafrar 2100 34.5 38.2 85.0
20 Abed Maxhafrar, danskir 2360 34.5 36.0 81.0
* Skorið 30/8.
Kornafbrigðum var sáð 26/4 á samskonar land og þýzku tegundirnar en í
stóra reiti, 50 m2. Uppskorið 20/9.
Þyngd móðurkornsins er fundin með sömu aðferð og dótturkornsins,
svo samanburðurinn á að vera öruggur. Það hefur svo orðið í þessari til-
ruan, að byggið hefur að þessu sinni ekki náð þeim mjölva sem móður-
kornið. Oðru gegnir með hafrana, 7 af 12 afbrigðum eru annaðhvort eins
mjölríkt korn og móðurhafrarnir eða dálítið þyngri. Gætir einkum þessa
á Niphöfrum, Tammehöfrum, Kyrohöfrum og Blixhöfrum.
Allur samanburður á uppskerumagni er ekki öruggur, því hér er aðeins
um 1 reit að ræða fyrir hvert kornafbrigði. Þetta er leit að korni, sem nær
þroska. Þau afbrigði, sem ná sama eða meiri mjölva en móðurkornið, er
rétt að taka í samanburðartilraunir með 3—-5 samreiti, er sanna ágæti
þeirra, því margt annað kemur til greina en það hvort mjölvi þeirra sé
minni eða meiri en móðurkornsins, þó það sé að vísu grundvallaratriði,
að mjölvinn sé ekki minni en hvert afbrigði hefur í heimalandi sínu.
165