Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Síða 20

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Síða 20
Viö erum tvímælalaust í hópi auðugustu þjóöa heimsins og í hópi mestu velferðarríkjanna. Atvinnuleysi í % af mannafla 1983 Mynd 1 Danmörk Noregur Sviþjóð Finnland Bandaríkin Kanada V-Þyskaland Bretland Holland Belgia Italia Sviss Austurriki Island Island 1,0% Finnland Noregur 6,1% 3,3% Sviþjóö 3,5% Bretland __A . 1% Danmork lór'* 10,7% H?7a|% V-Þýskaland Belgía 6.2% 14,4% Austurríki 4,5% Italía 9,9% * Heimildir: ILO Labor Statistics og Fróttabróf Kjararannsóknarnefndar Atvinnuleysisbætur í % af lágmarkstekjum fyrir dagvinnu. 1. júní 1984 89,9% 21. feb. 1984 89,9% 1. júní 1983 1. mars 1983 1. jan 1983 1. des.1982 1. sept. 1982 1. júlí 1982 98,9% 100,7% 98,4% 100,4% 100,4% 100,4% 1. júní 1982 95,9% i i i 1 1. mars 1982 95,9% « l i i i l.des. 1981 95,9% i 1 i i 1% 100% Mynd 2 ■ - Heimildir: Tryggingastofnun og VSÍ Við segjum oft að ísland sé vel- ferðarríki og eigum þá oftast við að þjóðin sé efnuð og haldi uppi víðtækri félagslegri þjónustu, að enginn þurfi að líða skort á brýnustu nauðsynjum og að hér sé félagslegt öryggi. Stund- um er því líka bætt við að hér sé tiltölulega mikill jöfnuður milli fólks. Við berum okkur líka saman við aðrar þjóðir. Reiknum út hversu mikill hluti af þjóðarframleiðslunni renni til hinna ýmsu málaflokka, hversu lengi við getum búist við að lifa, hversu marga lækna, bíla og sjónvörp við höfum á hverja þúsund íbúa. Yfirleitt þurfum við ekki að skammast okkar í þessum samanburði við aðrar þjóðir. Við erum tvímælalaust í hópi auðugustu þjóða heimsins og í hópi mestu velferðar- ríkjanna. Samt erum við alltaf að kvarta þrátt fyrir að yfir 100 þjóðir myndu örugglega vilja skipta á vandamálum okkar og sínum eigin vegna þeirrar örbirgðar sem þær búa við. Margar efnaðri þjóðir öfunda okkur líka, því við höfum ekki gert sömu mistök og þær. Við megum til dæmis vera stolt af því að hér skuli ekki vera nema hverfandi atvinnuleysi, staðbundið og tímabundið. Á mynd 1 sjáum við hvernig atvinnuleysið er í mörgum þeirra ríkja sem við berum okkur sam- an við. Skýringarnar á muninum á at- vinnuleysinu hér á landi og í mörgum landanna á mynd- inni eru nokkrar. Fram til ársins 1981 voru hér á landi greiddar lágar atvinnuleysisbætur. Fyrir mik- inn meirihluta launþega hefur ekki borgað sig að ganga atvinnulaus. ís- lenska þjóðin hefur verið einhuga um að laga lífskjörin að sveiflum í árferði og þjóðartekjum frekar en láta þessar sveiflur bitna á atvinnunni. Mistök við gerð kjarasamninga eru jafnan leið- rétt. Aðilar vinnumarkaðarins eru ekki látnir sæta ábyrgð vegna óskyn- samlegra kjarasamninga. Til að at- vinnulífið stöðvist ekki vegna of hárra launagreiðslna er gengi krónunnar fellt. Á síðustu árum hafa mistök þó verið leiðrétt æ meir með lántökum erlendis. Þá má nefna það að hingað til hefur framkvæmdin á úthlutun at- vinnuleysisbóta verið tiltölulega íhaldssöm í flestum tilvikum. Yfirleitt 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.