Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Qupperneq 61

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Qupperneq 61
rithöfund með takmarkaða kennsluskyldu. Á Islandi er hann hirðskáld svartfuglsins á Hornbjargi. Þar sem ég hef þegar minnst á trúmál á Islandi, er rétt að minnast cinnig á hinn íslenska fylgifisk þcirra, andatrúna. Dag einn sat ég við Tjörnina og maulaði vestfirskan rikling. Þá kom Þorsteinn Guðjóns- son aðvífandi og bauð mér til miðilsfundar með Nýalssinnum. Maður slær nú ekki hendinni móti svoleiðis kostaboði. Við ókum því út í Kópavog. Áður en miðilsfundurinn hófst, kom maður að nafni Gunnar að máli við mig og tjáði mér að íslenska væri töluð bæði í þessu lífi og meðal framliðinna, hverrar þjóðar sem þeir væru. Gunnar þessi spurði mig einnig hvort ég vissi hvers vegna Bretar unnu stríðið um Falk- landseyjar. Bretar unnu, sagði hann, vegna þess að það eru íslensk tökuorð í ensku, en því miður engin í spænsku, sem Argentínumenn tala. Síðan voru ljós slökkt, nema hvað dauft Ijós logaði á hnattkúlu fyrir framan okkur. Við vorum átta sem tókumst í hendur. Miðillinn féll í dá eftir tuttugu mínútur. Fyrsti „gcstur“ kvöldsins var Helgi Pjct- urss sjáll'ur (Þorsteinn sagði mér seinna að hann mætti alltaf fyrstur). Hclgi bauð okkur öll hjartanlega velkomin á fundinn, svona eins og hann væri að bjóða okkur heim í þorramat. Næst gerði vart við sig Itali sem verið hafði í „andlegum tengslum" við einn viðstaddra. „Mér líður bara vel“ virtist vera megin inntak ræðu hans (en ég hugsaði með sjálfum mér, hvernig getur steindauðum manni „liðið vel“?). Loks kom maður á fundinn og mælti djúpri og lágri röddu — Sjálfur Abra- ham Lincoln. .. Abraham kallinn sagði líka að sér liði vel. Hann bjó einhvers staðar við Vetr- arbrautina og var að læra íslensku. Hann bar cngan kala til banamanns síns, John Wilkes Booth. Hann óskaði okkur friðar og farsældar. En íslenska var svo voðalega erfitt mál... „Var þetta ekki gaman?“ spurði mig ein- hvcr cl’tir á. „Abraham Lincoln mætti þín vcgna ... “ Jú, vissulega var þetta gaman. Alltént ánægjulegra en samvistir við anda Richards Nixon. Mér fannst sem mér hefði verið vcitl innsýn í aldagamlar hefðir. Ég var gestur þeirra, og gestir hafa ætíð verið í miklum metum hjá íslcndingum. Gestum lcyfist allt. Hefði ég l.d. heimsótt Egil Skallagrímsson á Borg, þá er ég viss um að hann hefði reynt að gera mér lífið Ijúft á allan hátt. Sennilega hefði hann ekki galdrað fram framliðinn forseta handa mér, cn hann hefði án efa fengið mér uppáhaldsgæðing sinn eða uppáhaldsdóttur og heimanmund. Sem sagt, ég var þarna gestur á miðilsfundi Nýalssinna og gestgjafar mínir höfðu verið svo elskulegir að töfra fram samlanda minn, Abra- ham Lincoln, svo að mér liði eins og heima hjá mér. En ekki var von að spíritistarnir vinir mínir vissu, að mér var þegar farið að líða eins og heima hjá mér, hér í umhleypingunum innan um hpiungrýti og morðingja. Ég verð eiginlega að draga í land mcð það sem ég sagði hér í upphafi um fiskisúpuna og Þingvelli. Maður á ekki að láta svona út úr sér. Ég er orðinn nógu íslenskur í mér til að gera mér það Ijóst. Nú get ég með góðri samvisku sagt að ég taki góðan kæstan hákarl fram yfir Þingvelli, hvað sem hver scgir. . . Þýd.Ai Magnús Sigurösson. Skeggræddi her- stjórnarlist Napó- leons. (Efri mynd.) Séra Rögnvaldur Finnbogason, Þá værum viö sennilega búddha- trúar í dag. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.