Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 25

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 25
„Látið mig segja það sem sagan þarfnast“ Vísur eftir Sigfus Sigfusson (Handrit Sólrúnar Eiríksdóttur frá Krossi19) Fylgir stutt greinargerð hverri vísu. Um fyrstu vísu: Tilefnið er það að móðir Einars, Sigríður amma mín, lét þau orð falla að hann væri alveg einasta barn sem hún vissi til að ekki hefði grátið um leið og hann fæddist, „enda hefur hann hvorki verið hávær eða fyrirferðamikill enn sem komið er, „ sagði hún. Um þetta kvað Sigfús: Einar lifir eins og ber, ekki er vert að neita því, hljóðlaus kom og hljóðlaus fer himnaríki síðast í. Um aðra vísu: Áðume&dur Einar - sem fullu nafni hét Einar Sveinn - átti heima hjá foreldrum mínum í Refsmýri og Sigfús var þar einnig þegar þetta gerðist - en það mun hafa verið um eða jafnvel fyrir aldamót. Öllu fólkinu hafði verið boðið til nágranna okkar að Ormarsstöðum. Var það allt komið út á hlað nema Einar Sveinn. Hann kemur fram í bæjardymar og segir: „Farið þið af stað, ég er tilbúinn rétt strax!“ Fóm þá allir af stað nenta Sigfús og einhver annar. Úti var dimmt og blautt. Að lítilli stundu liðinni segir Sigfús: 19 Samkv. athugasemd á handritinu, ritaðri með hendi Eiríks frá Dagverðargerði. Hins vegar er ekki rithönd - né stafsetning - Sólrúnar á handritinu og virðist það því frekar eftirrit - ellegar uppritun samkvæmt frásögn hennar. Vont er nú að vera einn, vegurinn er seinfarinn. Aldrei kemur Einar Sveinn sem alltaf segist tilbúinn! Um þriðju vísu: Á Ormarsstöðum var á þessum árum vinnumaður sem hét Hjálmar Jónsson. Hann var roskinn nokkuð og hafði ekki verið við kvenmann kenndur. Þá bar það við eitt vor að stúlka sem hét Anna réðist í vist að Ormarsstöðum. Fljótt þóttust menn sjá að kærleikar tókust með þeim Önnu og Hjálmari. Fréttist þetta eins og gengur, ekki síst af því að hún var a.m.k. 20 árum yngri en hann. Um það kvað Sigfús: Aldrei fyrri hafði hann hýra átt sér vinu. Á sextugs aldri síðast vann sigur á kvenfólkinu. Um fjórðu vísu: Maður hét Halldór Jónsson. Hann var sunnan úr Fljótshverfi, minnir mig. Hann var roskinn þegar hann kom á Hérað og ekki hraustur. Halldór var lagtækur, gamansamur og léttur í máli. Hann hafði viðurnefnið „Kúði“. Hann kvæntist ungri konu sem hét Stefanía. Þau eignuðust nokkur börn en hrukku ekki til að sjá fyrir bömunum og urðu að þiggja af sveit; Fellahreppi. Þá varð það að ráði að Stefanía flutti með tvö bömin til bróður síns sem bjó ógiftur en hinum var komið fyrir og gefið með þeim af hreppnum. En Halldór átti að fara um sveitina og vinna viku á hverjum bæ. Kaupið átti að vera 9 krónur á viku, sumar og vetur. Halldór sem er kallaður „Kúði“, keyrður fram í embættis skrúði, gefmn út er görpum að þjóna, gefst um daginn hálf önnur króna. Sólrím Eiríksdóttir. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.