Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 148

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 148
Múlaþing upp sandinn. Fyrir þá sem ekki eru vel kunnugir á landið getur verið bísna snúið að átta sig á hvenær ömefni á við mel úr grjóti eða gróðri og lái þeim hver sem vill. Oftar en ekki er þó talað um mel í eintölu þegar átt er við melgresi, en í fleirtölu er átt við mel úr grjóti og sandi. Þó er það ekki algilt. T.d. ömefnin Hvannármelur, Kerlingamielur og Vatnstæðismelar em allt svæði sem fá nafn sitt frá melgresi, en aftur á móti Bæjarmelur syðri og ytri, með samheitið melar, Hrosssabeinamelur og Réttarmelur eiga öll við svæði sem þakin em grjóti og sandi. Þá em orðin gígar og dysjar notuð yfir tvennslags fyrirbæri í Möðmdalslandi samanber ömefnin Nipagígar, Hrúthólsgígar, Einstakamelsdysjar og Víðihólsdysjar. Gígar eru svæði sem er þakið misstórum foksandshaugum þöktum melgresi og em þeir oftar en ekki á hreyfmgu vegna sandfoks, en við þær aðstæður þegar sandur safnast að melgresinu þrífst það best eins og áður hefur komið fram. Dysjar er aftur á móti notað yfir blautara og grónara svæði. Það gat oftar en ekki verið tiltölulega slétt land áður og ekki mjög blautt því í það fauk sandur sem slétti það og þurrkaði og með tímanum greri það upp og jarðvegur fór að myndast. Þegar jarðvegurinn fór að mynd- ast gat landið farið að lyftast með tilstuðlan frostlyftings og síðan sífrera sem ekki náði til að þiðna á summm. Svæðið þaktist þá oft allháum og kollóttum hólum, öðru nafni dysjum, sem þó vom ekki neitt stórar um sig. Eftir því sem dysin hækkaði og vegna þess hve jarðvegurinn er sendinn var auðvelt fyrir vind að rjúfa jarðvegshuluna á dysinni. Myndaðist þá skarð í hana, oftar en ekki sunnan og suðaustan í móti, og er sól hitaði jarðveginn og sandinn í skarðinu fór sífrerinn að þiðna og myndaðist þá leirtjöm upp við dysina. Með tímanum og eftir því sem frostið fór úr steyptust eða sigu þær ofan í tjamimar og á endanum stóð einungis tjöm eftir þar sem dysin stóð áður. Þessar tjamir fylltust oft fljótlega af mosa og öðmm gróðri og eftir því sem landið blotnaði, skaut rótum ýmis mýrargróður, grávíðir og Ijalldrapi og úr gat orðið allgott engjaland sem yfir að líta var tiltölulega slétt. Þessu ferli lýsir Jón A. Stefánsson ágætlega í textanum er hann segir frá Illasundi sunnan við bæ: „Um aldamótin 1900 hafði það, að heita mátti verið slétt og þurrt og mjög lítið um leirtjamir í því sem séu nú.“ [1937]GJ. „Þá hefði mátt hleypa fjörhesti innanffá Vatnstæðishólum út að Tindhól og heim, því svæðið hefði verið slétt og lítt grónar þembur.“ Nú er þetta svæði, rúmlega 110 áram seinna, yfir að líta algróið engjaland með smá tjömum. Eins hefur þróunin verið svipuð í Breiðasundi en þar segir Jón: „ ...að hafi verið sandflag fýrst er hann man eftir og einnig suður af Tindhól, þar sé komin gríðarstór mýri sem áður var mosaþemba og sandur.“ Þá er og rétt að benda á að örnefnin Hveralækur og Hveralækjarkinn eiga ekkert skylt við heitt vatn eða hveri eins og algengast er heldur er þetta lækur með kaldavermls, sem rennur lygn á tiltölulega sléttu landi og myndar ótal pytti með jarðbrúm á milli. E.t.v hefur stigið, frá opnum pyttunum, gufa í miklum frostum á vetmm. Öll ömefni sem koma fyrir í textanum hef ég reynt að undirstrika þegar þau koma í fyrsta sinn fyrir en vissulega koma sum fyrir oftar en einu sinni. Aftast er svo tekin saman skrá yfir ömefnin í textanum með númemm sem þau hafa fengið í Ömefnaskrá hjá Ömefnastofnun og síðast er listi yfír ömefni sem koma fyrir í texta en hafa ekki ratað inn í Ömefnaskrá og eru því ónúmemð en í stafrófsröð. Vemharður Vilhjálmsson frá Möðrudal veitti aðstoð og las yfir handrit. Með von um að lesendur njóti þessarar skemmtilegu heimildar um Möðrudal á Efra jjalli. Grétar Jónsson frá Einarsstöðum í Vopnafirði. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.