Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 153

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 153
Ornefni í Möðrudalslandi Myndin er tekin í norðvestur yfir Illasund. Fyrir miðri mynd eru Gildrumelar og Tindhóll, utar Sandfell og Geldingafell. Landið íforgrunni er nú mjög blautt og mýrlent en var um aldamótin sléttur sandur og þembur lítið grónar. Segir Jón, að þá hafi mátt hleypa förhesti frá Vatnsstœðismelum út að Tindhól og heim að Möðrudal. Ljósmyndari og eigandi myndar: Grétar Jónsson. af Lindhólsröndinni_fremst í Kjólsstaðamel en hvergi engi þar enþá. Þá eru Vatnsstæðismelar og norðan þeirra er Illasund, þar var melland er faðir minn kom hingað, en var að byrja að koma í það mýrardöp um 1894-1900 en er nú algróið og ágætt mýrarengi með leirtjömum þar sem áður var slétt eða gjaman melgígar og em gígamir að steypast ofan í leirtjamimar. Nyrst við Illasund eru Vörðumelar tveir, svðri og nvrðri. þá Kletthólssund út að Bæjará og Kletthóll. Vestan við Kletthól ofan að Bjá er Breiðasund nú kallað alveg fram að Tind- hól. þar suðaustur af er Gildrumelur. Suður af Tindhól er gríðar stór mýri komin nú sem áður var mosaþemba og sandur. Breiðasund var allt sandflag fyrst er ég man og upp að Kletthól. Fyrstu blettir sem voru slegnir í ung- dæmi mínu 1890-1900 vom neðan við fremri Vörðumel og syðst og austast í Illasundi og sunnan og austan við Gildrumelinn, sem sagt fremst í Illasundi, en hitt var mikið sandur og mosar utar í Illasundinu. Þegar ég man eftir fyrst voru þreifandi sandveður hér fyrir framan bæ fram að Tind- hól alla leið, nema í Blánni hún fór aldrei í sand. Bláin liggur austan megin Kjólsstaðaár frá Langamel út að Vígtorfubarði eða Bláar- barði sem nú er oftast kallað. Nyrst í Blánni er Illagróf. Utan við Vígtorfu er Flagið sem kallað er og Kiólsstaðasporður að Staðará, Bæjará öðm nafni. Sandar er stykki nefnt milli Staðarár og Sauðár austur við Fjallgarð og hér niður að Dvsium. Möðrudalur er kallaður meðfram Möðrudalsánni [Staðará, Bæjará]GJ upp við fjallgarð sem liggur í hálfhring kringum Möðrudalshrvgg efri en Neðri-Möðru- dalshrvggur er neðan við dalinn. Nyrðst á Neðri-Möðrudalshrygg er Möðrudalshóll. þar niður af eru Kollóttuöldur svðri og vtri 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.