Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 118

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 118
Múlaþing Þegar kominn var sá tími að húskveðjan átti að hefjast og presturinn aldrei þessu vant ekki mættur, fóru Haukdælir að grennslast um hvað valda mundi, var símað bæði hingað [til Þingeyrar] og í Keldudal, en þegar það kom í ljós að hann hafði ekki komið í Keldudal á nýársdag, voru menn ekki lengur í neinum vafa um að eitthvað alvarlegt hefði að höndum borið.9 Það fór sem oftar að fátt sagði af einum. Mönnum brá illa við þessi tíðindi. Prestur horflnn - Hafin leit Strax og ljóst varð að eitthvað alvarlegt hafði hent sr. Sigurð hófu Haukdælir og Kelddælir umfangsmikla leit. Um þrjátíu leitarmenn komu líka á báti frá Þingeyri.10 Einn leitar- manna úr Keldudal, Elías Þórarinsson í Hrauni, sem þá var kominn á unglingsár, lýsti leitinni svo: Var nú bmgðið við og leit hafin sem stóð yfir í nokkra daga, án árangurs. Eg minnist þess að 3. janúar sem var annar leitardagur var mikið fjölmenni sem tók þátt í leitinni, sjálfsagt upp undir 100 manns. En allt kom fyrir ekki, maðurinn var horfmn. Hitt var séð að allmörg snjóflóð höfðu hlaupið niður hlíðina þar sem prestur átti leið um og sum þeirra í sjó fram og eðlilega var leitað hvað ákafast í þeim. Uti í Keldudal stóð þannig að um nýárið var búið að ákveða jólatrésskemmtun svo sem þá var venja til og nánast árviss viðburður. Nú var þeirri samkomu eðlilega frestað vegna þess sem skeð hafði." Angantý'r Amgrímsson kvað enn hafa verið safnað liði „í tvö skifti 40-50 manns sem mokuðu upp [hverja] holu og hvert gil að heita 9 Úr bréfi Angantýs Amgrímssonar, 18. apríl 1943. 10 Mbl. 5. janúar 1943. 11 Frásögn Elíasar Þórarinssonar. mátti en þegar allt þetta reyndist árangurslaust, voru menn ekki lengur í vafa um að hann hefði með einhverjum hætti hlotið að fara í sjóinn“ og hélt áfram: Hvemig slíkt hefði átt sjer stað var flestum þó mikil ráðgáta, því lágsjávað var á þessum tíma dagsins og því auðvelt að fara fyrir framan ófæruna. Það eina hugsanlega var, að hann hefði slasast í fjömnni og ekki getað bjargað sér undan aðfallinu sem þá fór í hönd. Var nú leitinni hætt að öðm leyti en því, að farið var eftir fjörunni daglega allan þann tíma, sem líkið var ófúndið.12 I blaðaviðtali var lýsing á aðstæðum höfð eftir Óskari hreppstjóra Jóhannesssyni á Þingeyri m.a.: „Þama er brimsorfið stórgrýti og var það mjög ísað og svellbungur miklar um þetta leyti. Hallast menn helzt að þeirri skoðun, að prestur hafi hrapað þama á svellinu, steypzt niður í ijöruna og sjórinn svo tekið hann þegar flæddi.“13 Vart þarf að hafa orð um það hver áhrif hvarf prestsins hafði á sóknarböm að ekki sé minnst á þann sára harm sem kveðinn var að fjölskyldu hans, eiginkonu og ungum bömum. í huggunarbréfi til Gísla, föðurprests, skrifaði Guðrún Benjamínsdóttir kennslukona á Þingeyri m.a.: Yfirleitt hjelt fólk hjer að sonur þinn hefði drukknað fyrir ófæmnni. Aðrir ímynduðu sjer að skeð gæti hann lægi á landi, hefði orðið fyrir snjóflóði, þar á meðal var kona hans, sem hjelt því fram að líkamsleifar hans lægju á landi, en ekki í sjó og konan hafði rjett fyrir sjer.14 12 Úr bréfi Angantýs Amgrímssonar, 18. apríl 1943. 13 Alþbl. 5. janúar 1943. 14 Úr bréfi Guðrúnar Benjamínsdóttur, 16. apríl 1943. 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.