Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 50

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 50
Múlaþing Austurför Þegar ég var 16 ára fór ég alfarinn úr átthögum mínum í Vopnafirði austur á Hérað. Þau syst- kyni mín, Jón og Stefanía, voru komin á undan mér austur, og Jón hafði ráðið mig sem vinnu- pilt að Bessastaðagerði í Fljótsdal. Þetta var vorið 1877. Séra Halldór á Hofi hafði frétt þetta, og hann með sinni venjulegu hjálpsemi, kom því svo fyrir, að ég fékk að fara dálítið fyrir Krossmessu. Þetta vor lét hann reka fé austur í Fljótsdal, að Valþjófsstað. Séra Lárus sonur hans hafði þá fengið veitingu fyrir Valþjófsstað, og lagði prófastur honum til þennan bústofn. Hann vissi sem var að ég var heldur táplítill í þá daga, en þurfti að komast þama langan veg. Hann sagði sem svo að ég væri fúllgildur til að reka féð með mönnum sínum, en þá munaði aftur ekkert um að halda á farangri mínum, sem ekki var nema lítils háttar fatatuskur og lítill kassi með smádóti, líklega um 15 pund allt. Ég kom að Hofí á tilteknum tíma og þaðan vorum við útbúnir með nesti og nýja skó, eins og þar stendur. Síðan var lagt af stað. Þetta mun hafa verið rétt upp úr sumarmálum. Við vorum 3 í förinni: Jósep Jósepsson, bróðir Ama snikkara, sem ég hefi áður getið (!), og var ráðinn vinnumaður til séra Lárusar; hinn var Pétur Þorgrímsson frá Hámundarstöðum, af Hákonarstaðaætt. Hann var vinnumaður á Hofí og fór því heim aftur. Við höfðum 80 íjár í rekstri og fórum fyrsta daginn inn undir heiðina, að Borgum í Hraunfellsdal. Þá vom stillur og heiðríkjur, autt í byggð, en snjór og ágætt færi á fjöllum. Næsta dag lögðum við frá Borgum upp á Smjörvatnsheiði í glaða sólskini og heiðríku veðri, og komum um kvöldið að Hjarðar- haga á Jökuldal. Þar var okkur tekið tveim höndum af þeim hjónum Jóhanni Frímanni Jónssyni og Ambjörgu Andrésdóttur J. Kjerúlf frá Melum í Fljótsdal. Þetta vor hafði Jóhann Séra Halldór Jónsson á Hofi. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. keypt jörðina Hjarðarhaga. Þegar við komum þangað var fólkið rétt nýkomið, og því ekki aðstaða sem best til að taka á móti mönnum með stóran fjárrekstur. En þrátt fyrir það leið bæði mönnum og skepnum mjög vel, því allt vildi fólkið gera fyrir okkur. Einhvernveginn hafði það kvisast hvert ég var að fara. Næsta dag var ferðinni heitið að Hnefilsdal. Þegar lagt var af stað um morgun- inn fylgdu heimamenn rekstrarmönnum yfir Jökulsá. Sennilega hefúr féð verið rekið á ísspöng yfir ána, því ekki man ég eftir neinu ævintýri af ferðalagi í kláf þama yfir. En það er af mér að segja, að konan náði í mig og sagði að mér lægi ekkert á; það yrði tafsamt við ána, en nóg af mönnum; ég skyldi koma með sér inn í búr. Þegar þangað kom var mér gefín nýmjólk og brauð, og útbúinn sem best að hægt var, til að heija ferðina að nýju. Húsfreyja bað mig fyrir skilaboð og 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.