Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 124

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 124
Múlaþing Upphæðin nam rúmum sex þúsund krónum.30 Svaraði hún að andvirði til um það bil 140 dagsverka um heyannir á þeim tíma.31 Segir það nokkuð um verðmæti upphæðarinnar. En lífið hélt áfram ... Það varð að ráði að sr. Eiríkur á Núpi tæki að sér þjónustu í prestakallinu „á vegum ekkjunnar“ ... eins og það er orðað í samtímaheimild ... „verður hann vægur í kröfum. Heldur hún því fullum launum til fardaga.“32 Frú Guðrúnu barst ijárstuðningur víða að, m.a. frá Patreksfirði og ísafirði þar sem prestamir stóðu fyrir öflun liðveislu. Sr. Sigurður hafði ábúð á Söndum, eins og áður sagði, og munu ábúðinni hafa fylgt 25-30 ær leiguær. Auk þess gaf Sandajörðin grasnytjar sem mjög voru eftirsóttar af Þingeyringum eins og fyrr var vikið að. Leigur fyrir þær gengu væntanlega til ábúanda. Guðrún átti auk þess vísan stuðning bræðra sinna er bjuggu syðra og hjá ættmennum sr. Sigurðar í Vopnafirði mun hún einnig hafa átt ömggt athvarf.33 Hjörtur Þórarinsson, er varð tengdasonur Guðrúnar, lýsti því hins vegar hvernig prestsfjölskyldan brást við breyttum högum: Hver urðu viðbrögð fjölskyldunnar og samfélagsins gagnvart þessum tíðindum? Börnin og þölskyldan höfðu undanfarið kynnst þeim áföllum sem sjóslysin höfðu valdið á nokkum heimilum á yfirstandandi styrjaldartíma. Samfélagsþjónustan lagði það til að sundra heimilinu og koma böm- unum fyrir á einstökum heimilum. Móðirin sagð nei við slíkri ráðstöfun. Það væri meir en nóg fyrir bömin að missa föður sinn, en ekki móður sína líka. Almanna- 30 Ágrip af bréfi Ólafs Ólafssonar. 31 Magnús S. Magnússon: Landauraverð á íslandi (2003), 271. 32 Ágrip af bréfi Ólafs Ólafssonar. 33 Úr bréfi Angantýs Amgrímssonar, [10.] maí 1943. tryggingar vom ekki komnar á fót á þessum tíma. Afallahjálp var ekki á dagskrá á þessum ámm. Aðeins í þetta eina skipti bognaði þessi sterka kona undan ofurþunga örlaganna. Það var dagana eftir að útförin hafði farið fram. Þótt Guðrún hefði bognað, þá brast hún ekki. Þegar botni örvæntingar var náð var risið úr rekkju og stigið á fætur. Fjölskyldunni var þjappað saman og mestu brotsjóum örlaganna bægt frá. Fyrirhuguð ferð systranna næsta vor til inntökuprófs við Menntaskólann á Akur- eyri var slegin af. Faðir þeirra var búinn að undirbúa þær undir prófið í Unglinga- skólanum [á Þingeyri] sem hann hafði veitt forstöðu í mörg ár. Með aðstoð ættingja, safnaðar og vina var lagður fjárhagslegur gmnnur að framtíð fjölskyldunnar. Söfnuð- urinn stóð fyrir almennri og mikilli fjár- söfnun til stuðnings fyrir ekkjuna, vegna flutnings og fótfestu á nýjum stað. Til Reykjavíkur fluttist fjölskyldan í ágúst 1943. Seinkun og breyting varð á fyrri áformum til menntunar bamanna. En þegar litið er til hópsins í dag sést að farsæld og frami hefur fylgt þessum bamahópi hennar, allt frá þeirri stundu er Guðrún stokkaði upp örlagaspil sín og stappaði kjarki, þol- gæði og samheldni í börnin sín. Hún hélt heimili með börnum sínum þar til þau eitt af öðm stofnuðu sitt eigið heimili og naut hún samheldni þeirra alla tíð. Þegar til Reykjavíkur kom festi hún kaup á íbúð á Týsgötu með Gunnari bróður sínum og naut þar góðrar aðstoðar hans. Jafnan hafði hún glöggt auga fyrir að skipta um íbúð og ná hagstæðum kjörum á húsnæðis- markaðinum.34 Nú er stór ættbogi út af þeitn hjónum, sr. Sigurði Z. Gíslasyni og Guðrúnu Jónsdóttur, kominn. 34 Úr bréfí Hjartar Þórarinssonar til höfundar 3. maí 2014. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.