Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 53

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 53
Úr æviminningum Kristjáns Jónssonar Vopna tali - einkum ef hann var einn með manni - var hann allra manna fróðastur og skemmti- legastur í viðræðum. Það var áreiðanlegt að honum lét það starf vel að fræða aðra. Enda sýndi það sig á bömum hans. Eg man eftir því að hann kenndi yngstu börnum sínum dönsku og stóð sjálfur og tvinnaði. Aldrei át hann svo máltíð - sérstaklega miðdegismat - að hann hefði ekki opna bókina á borðinu hjá sér, enda stóð oft lengi á máltíðunum hjá honum. Andrés hafði skýran og snjallan málróm og talaði vel á fundum. Eins og áður er sagt flytur séra Lárus að Valþjófsstað sumarið 1877 og tekur við prestsskap þar af séra Pétri Jónssyni vefara. Séra Lárus átti fyrir konu Kristínu Guðjónsen, fósturdóttir Péturs biskups. Það kom brátt í ljós að séra Láms mundi vera mikið höfðingjaefni, og til að byrja með tóku Fljótsdælingar honum tveim höndum. I bú- skapnum sýndi hann mikla glöggskyggni og dugnað og mikinn skörungsskap í stjóm, enda var hann talinn gáfaðastur af börnum séra Flalldórs. Ekki líður á löngu þar til Fljóts- dælingar fara að kveðja hann til ráða, sem þóttu gefast vel. Til dæmis minnir mig hann verða sýslunefndarmaður dalbúa og hafa með höndum fleiri trúnaðarstörf fyrir þá. A sviði andlegra mála lét hann einnig mikið til sín taka, var afbragðs ræðumaður og þau hjón bæði söngelsk. Hann var boðberi nýs tíma; vildi varpa fyrir borð ýmsum gömlum kennisetningum kirkjunnar, en slíku var ekki tekið vel af almenningi í þá daga, enda voru þama margir mikilsmegandi menn, sem vildu ekki hafa neinar breytingar, og allra síst á sviði andlegra mála, þó smávægilegar væra, til dæmis eins og að skíra bam án hempu. Þessi árekstur olli mikilli deilu á milli prests og mikils þorra safnaðarins, sem enti með því að séra Lárus vék algjörlega frá Valþjófsstað eftir fárra ára prestþjónustu þar, og gerðist fríkirkjuprestur Reyðfirðinga. Ég tel illa farið að þetta skyldi fara svo; það getur enginn sagt um það hversu mikil störf í þágu þjóðarinnar hann hefði getað leyst af höndum í andlegum og veraldlegum efnum, ef hann hefði fengið að sitja óáreitt- ur af öðrum á Valþjófsstað, og ekki verið hrakinn bæði af mönnum og atburðum út af réttri braut. [Láras var „leystur frá embætti“ vorið 1883, og gerðist þá Fríkirkjuprestur í Reyðarfírði, og árið 1899 fluttu þau hjónin til Reykjavíkur]. Hestamenn Mikið undraðist ég, er ég kom fyrst í Fljótsdal, hversu margir hestar voru þar, enda þurftu þeir mikið á þeim að halda, bæði í kaupstaðarferðir og fjallreiðar. Margt voru þetta úrvalsgripir, sérstaklega voru þar margir og góðir reiðhestar, enda sveitin vel löguð til þess að spretta úr sporam. Af því leiddi aftur að þeir voru hestamenn, en tamningamenn voru aðallega fjórir, þeir synir séra Stefáns frá Valþjófsstað, Sigfús á Klaustri og Olafur í Hamborg, einnig þeir Einar Jónsson á Víðivöllum ytri og Halli Sigmundsson, Bessastaðagerði. Þessir menn tóku hesta til tamninga bæði innan sveitar og utan. Mest lögðu þeir stund á að ríða þá til skeiðs, enda sá maður þá taka margan fallegan sprett, en vel fóra þeir með hesta þá sem þeir höfðu undir höndum, en því man ég einnig eftir að til voru menn sem höfðu hesta sína horaða á hverju vori, svo varla gátu heitið brúkunarfærir, en þeir menn voru fáir og fyrirlitnir af fjöldanum. Frá Andrési Kjerúlf Þegar ég var drengur var ég vanur, er ég fékk góðan bita á diskinn minn, að geyma mér hann þar til síðast. Líkt er því háttað með þessar bemskuminningar mínar, að ég minnist þess mannsins síðast, sem mér þótti mest um vert. Því Andrés Kjerúlf var fortakslaust sá fjölgáfaðasti og skemmtilegasti bóndamaður óskólagenginn, sem ég hefi fyrir hitt um mína daga; hann var svo jafn á allt, búnað sem 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.