Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 101
Hólmatindur klifinn Oft hef ég heyrt að ungur maður hafi, vegna veðmáls við vinnufélaga sína, klifið Hólmatindfrá Eskifirði, en þeim megin er tindurinn girtur klettabeltum sem ekki þykja árennileg uppgöngu. Átti maðurinn að hafa lent í þoku svo dimmri að ekki var hœgt að fylgjast með ferðum hans frá þorpinu. Hafði það í för með sér að einhverjir efuðust um afrekið. Gerði hann sér þá lítið fyrir og kleif fallið í annað sinn. Ekki fylgdi sögunni hver varsvona brattgengur ogfótviss. Þótti mér því hlaupa á snærið hjá mér þegar ég rakst á viðtal við þennan huldumann í einkaskjalasafni Halldórs Pjeturssonar frá Geirastöðum sem varðveitt er í Héraðskjalasafni Austfirðinga. Fjallagarpurinn var Skagfirðingurinn, Sigmundur Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd, en Halldór tók viðtal við hann ogJón bróður hans, í því skyni að fræðast af þeim um bjargsig í Drangey og víðar. I leiðinni fékk hann Sigmund til að rifja upp ferðirnar á Hólmatind og tildrög þeirra. Arndís Þorvaldsdóttir Frásögn Sigmundar „Ég flutti til Eskifjarðar 1964 og stundaði þar ýmsa vinnu, en þetta sumar, 1966, var ég dixilmaður. Það var svo einn dag í blíðskaparveðri, að við emm nokkrir saman í vinnu innan við þorpið. Fómm við þá eitthvað að ræða um Flólmatindinn sem blasti þama við okkur og ég segi eitthvað á þá leið, að það muni nú vera hægt að klífa þama upp. „Þetta er bara helvítis grobb,“ sögðu strákarnir, „sýndu þá að þú getið þetta“. Ég hafði engan hug á þessu og segi til að halda aftur af Þeim: „Flvað viljið þið borga? ekki fer ég að hlaupa þetta fyrir ekki neitt“. Það var siðvenja í smá veðmálum að leggja vín undir. Nú varð ekki aftur snúið og það samdist um tvær ginflöskur. Ég gat ekki neitað þessum gjaldmiðli, þó ég hefði engan sérstakan áhuga á honurn. Svo ég hljóp af stað á stundinni án leyfis verkstjóra, því hann var ekki við. Uppgangan átti að vera þeim megin sem að Eskifírði sneri. Upp að klettum var svona klukkutíma gangur og þar hóf ég klifíð. „ Var þér ekki tindurinn erfiður? “ spyr ffalldór. Nei, sei, sei, nei, ég varð ekki var við neina sérstaka lífshættu, auðvitað er alls staðar hægt að drepa sig og það jafnvel á sléttu. Ég fór mér hægt og gætilega og miðaði vel áfram, en nú skeði annað verra. Þegar ég átti eftir hálftíma ferð upp, skall yfír þoka, sem var þó 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.