Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 74
Múlaþing Prédikunarstóll frá Bœ á Rauðasandi, útskorinn og málaður af Jóni Greipssyni 1617 (Þjms. 3079). Jón lærði gœti hafa séð stólinn á árunum sem hann hélt til á Rifi á Snœfellsnesi 1621-1627. Ljósmvnd: Þjóðminja- safn. hafi smíðað og málað altaristöfluna sem og prédikunarstólinn og fleira skrautverk í kirkjunni, eins og fram kemur í frásögn Olafs Olaviusar frá árinu 1776.2 Þar segir hann m.a. að aftan á altaristöfluna sé skorið nafn Jóns lærða og ártalið 1643. I ritgerð sem birtist í bókinni I sporJóns lærða3 gerði ég tilraun til að fylgja þessum verkum Jóns eftir, ásamt með Maríulíkneskjum sem voru í Hjaltastaðakirkju í hans tíð. Studdist ég þar við vísitasíugjörðir prófasta og biskupa frá 17.-19. öld, frásögn Olaviusar frá 1776 og fornleifaskýrslu Hjörleifs Þorsteinssonar prests á Hjaltastað frá árinu 1818.4 Af nefndum gögnum ályktaði ég m.a. að altaristafla Jóns hafi verið til staðar í kirkjunni fram undir lok 18. aldar, prédikunarstóllinn hins vegar verið í notkun til ársins 1846, en þá verið seldur við endurbyggingu kirkjunnar og nýr fenginn í staðinn. Eftir að þetta var skrifað hefur við frekari skoðun á vísitasíubókum Hjaltastaðakirkju og fleiri heimilda komið í ljós að prédikunarstóli Jóns lærða var fargað þegar árið 1796, og í stað hans kom stóll úr Skriðuklausturskirkju, sem formlega var aflögð árið 1792. Verður hér fýrst vikið að afdrifum þess fyrmefnda og síðan greint frá því helsta sem vitað er um stólinn og ljósahjálminn frá Skriðu. Stóll Jóns lærða fúnar undir lekum glugga Jón Arnason biskup vísiteraði kirkjuna á Hjaltastað árið 1727 og segir hana spánýja, en haldið hafði verið fyrri stærð hennar og lögun, þannig að um endurgerð var að ræða. Yfir prédikunarstól við suðurvegg kirkjunnar er þá vænn gluggi með tólf rúðum, annar yfir altaristöflu og sá þriðji á dyrum yfir vesturgafli. Hjörleifur Þórðarson prestur á Valþjófsstað var prófastur í Norður-Múlasýslu á ámnum 1747-1770 og vísiteraði oft kirkjuna á Hjaltastað. Lýsingar hans bera vott um versnandi ástand hennar, þakið gisið og rúður í gluggum brákaðar eða brotnar.5 Nánar segir frá þessu í vísitasíu Páls Magnúsonar prófasts 1786: Glergluggi er yfir altari hvar af ein rúða er brotin og bætt. Item er yfir prédikunarstól glergluggi allur brotinn og þarf annan. ... 2 Ólafur Olavius. OekonomiskReise igennem... Island. Ki^benhavn 4 Frásögur umfornaldarleifar 1817-1823. Fyrri hluti. Sveinbjöm 1780, s. 629. íslenzk þýðing: Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Rafnsson bjó til prentunar. Hjaltastaður. Reykjavík 1983, s. Ferðabók 2. bindi. Reykjavík 1965, s. 232. 49-50. 3 Hjörleifur Guttormsson. Afdrif kirkjustreytinga Jóns lærða. 7 5 Þjóðskjalasafn. Norður-Múlaprófastdæmi AA/1. Hjaltastaður sporJóns lœrða. Reykjavík 2013, s. 175-196. 1768. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.