Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 109

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 109
„Austurland er Eden jarðar, æsku minnar Paradís“ Nú þeytist bíllinn með hraða nútíma- tækninnar yfir hvílubólið hinna mörgu er ekki komust lengra. Og það var margt í hinu þunga lífsstríði þjóðarinnar á umliðnum öldum, sem náði aldrei áfangastað. En nú trúum við því og treystum að íslenska þjóðin komist áfram með allt sem hún ann, ef hún treystir sínum guði og herra. Mér er bæn í huga um vemd hans yfir landi og lýð er bíllinn bmnar yfír Geitasand. A Jökuldalsheiði Nú tekur við Jökuldalsheiðin, með við- kvæmni horfi ég á rústimar af Rangárlóni og Veturhúsum. Nú fæ ég að vita að enn stendur byggð á þremur bæjum í heiðinni Jökuldalsmegin. Heill séþví heiðursfólki sem hér unir glatt við sitt. Hér eru þeir sem ættjörð unna rétt eins og skáldið kveður. Nú förurn við yfir upptök Hofsár í Vopnafirði. Ég horfí með angurblíðum fögnuði á litlu ljúfu öldumar, sem em á leiðinni heim. Ég bið að heilsa. A vinstri hönd má nú sjá Geldingsfell og Hrútafjöll í heiðarflæminu upp af Vopnafirði. Við emm ekki langt frá sem við fórum innst í göngunum í Tunguheiði fyrir hér um bil 20 ámm. Þá kom ég neðan úr Vopnafirði en nú alla leið af Vestfjörðum. Svo breytast leiðir okkar mannanna, áttir og stefnur Ég fæ hugboð um að á þessum mestu breytingar tímum íslensks þjóðlífs hafi margt breyst hér eystra og vonandi í átt hins góða eins og vera ber. Haldið niður í Jökuldal Nú kveðjum við heiðina og höldum niður í Jökuldalinn með hugboði um að því auðari sem heiðin var því gildari sé byggðin austan heiðar. Jökuldalur, þetta nafn á svo vinhlýrri byggð. Mér er svarað að það sé ekki meira en nafnið á sjálfu íslandi og ekki vorkenna Isfirðingar sér. En víst er það að Jökuldælir hafa ætið átt í æðum sér blóð heitt og hreint þrátt fýrir nafn þetta. Þegar kom niður á neðri Dal tók að sjá land framundan hvar Jökla fellur á milli Hlíðar og Tungu. Kom mér þá í hug tvítugur sorgaratburður. Bóndinn á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði B.G. sá er ég vissi vaskastan í bemsku minni, hann sem vann veðreiðarnar á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar á Hofsár- bökkum, var á ferð austur í Tungu til að hitta fólk sitt, á sömu ferð og ég nú. Hann hélt að Jökulsá, svo kvað faðir minn: „Einn í myrkri opin vök enginn veit svo meira.“ Ég verð aldrei svo gamall að úr hug mér máist hin mikla mynd: Táranna af hvörmum góðra manna og kvenna Vopnaijarðar, er hin helþunga fregn barst að eyrum. Svo kvað skáldkonan Erla, Guðfínna í Teigi: „Eyrarrósir Islands blóma prýði er hafa skreytt hinstu sporin þín.“ Nú varð mér litið á Jökulsá. Hún var þannig á litinn að líkast var sem tröll og forynjur óbyggðanna hefðu verið að þvo ullina sína í henni um daginn og hana eigi alllitla. Nú fór ég að hugsa um þá sem hlotið hefðu hina votu sæng í hinu kólgugráa jökulvatni bæði fýrr og síðar. Aðeins fýrir örfáum árum höfðu kennari af Jökuldal og stúlka úr Vopnafírði, búsett í Reykjavík farist í ánni úr kláfí. Og þegar við fórum yfir brúna þar sem Jökla fellur ægileg ásýndum í þröngum, háum gljúfrum kom mér í hug ágætur fagur sveinn sem fól Jökulsá harma sína. Hann hafði elskað á breiðara grundvelli en þá var leyfilegt í almenningsáliti, en nú er hreint ekki óalgengt. Heimurinn hafði ekki rúm fyrir svona mikla ást. Þá fannst honum að Jökulsá í sínu þrengsta gljúfri gæti komið henni fyrir. Þær enda á margvíslegan hátt Islendingasögumar. Nú vantar heiminn Lagar- fljótsbreiðan og Jökulsárdjúpan kærleika. Og svo þýtur bíllinn burt frá þröngu gljúfri með þá heitu ósk í svellandi brjósti farþegans úti við rúðuna að takast mætti að vekja til lífsins aftur þennan ítra hugdjarfa mann, er fleygði sér niður í ægidjúpið. Örlagastraumurinn er bar sorg hans í gleymskunnar haf og að upp úr bæði þessum og öðrum þrengslum andlegs lífs á íslandi liðins tíma, mætti stíga 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.