Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 113

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 113
„Austurland er Eden jarðar, æsku minnar Paradís“ á Hofi, þar sem hver góðklerkurinn eftir annan hefur prýtt kirkjuna og núverandi prófastur og frú hans gjört staðinn að einu fegursta prestssetri hér á landi. Þar er t.d. allt túnið orðið rennislétt og svo er víða um að litast á myndarlegum bæjum, þar sem upp hafa risið myndarleg hús á síðustu árum. A fæðingarbæ mínum Egilsstöðum, voru nú horfnar stóru þúfumar þar sem ég veltist lítill, þess vegna sýndist mér neðra túnið minna en áður. A nágrannabæjum, er nú búa gamlir æskufélagar, hafa hendur staðið fram úr ermum. Ég gladdist mjög yfir dugnaði, framkvæmdum og velgengni bræðra minna, frænda og gamalla félaga. Það er ég sá og spurði. Vopnafjörður hefur tekið miklum fram- fömm þessi liðnu 17 ár. Kirkjulífið er til fyrirmyndar og gróðurfar náttúmnnar hefur aukist. Áreyrar hafa gróið upp, því veldur snjóleysi síðari ára og minni vatnaelgur. Loðvíðirinn og grávíðirinn, sem setur næstum draumblíðan svip á frjósamt landið, teygir sig alveg út í árfarveginn. Þama hlægja blóm við sólu alveg fast við vatnið. Kauptúnið á Vopnafirði er vafið túnum og þar er talsvert stór fiskibátamiðstöð og mikið að starfa. Og Fjallanesin, Ásbrandsstaðamóamir og Gerðisbláin era sannnefnd Ukraína Islands. Löngum var Vöpnafjörður lokaður löngum heiðum, nú síðan bílvegur kom í Möðmdal hefur þjóðin fundið þessa fögu sveit og traustu íbúa hennar. Á næstu ámm mun ferðamanna straumurinn hraðaukast þangað. Haldið heim til Þingeyrar Ég lýk máli mínu, þótt margt fleira vildi ég sagt hafa. Ég flyt hér öllum bræðmm mínum og fólki þeirra, föður mínum, frændum og vinum er ég hitti og sýndu mér ógleymanlega vináttu og gestrisni, alúðar þakkir fyrir móttökumar. Ég get ekki lýst tilfinningum mínum, er bíllinn bar mig aftur burt frá Austurlandi. Ég er þakklátur fyrir þann hugarauð er ég safnaði. Myndirnar skýrðust: „Austurland er Eden jarðar, æsku minnar Paradís.“ Þetta er ljósara í hug mér en nokkm sinni fyrr. En annað kom í ljós, einmitt þegar blánaði fyrir fríðum byggðum Vestfjarða úr ijarlægðinni, fékk ég, og einnig við merkilegan samanburð staðhátta og menningu eystra og vestra enn gleggri vitund þess að ég er líka orðinn allgróinn Vestfírðingur, tengdur margvíslegum böndum, ágætu fólki þar, er ég hefi kynnst þau árin sem Austurland var mér horfíð sýn. Og þegar við bætist kynni í Norðurlandi og tengdir við fólk á Suðurlandi, finn ég glöggt að eitt er ofar öllu. Hvar sem við búum á landinu, austan eða vestan, norðan eða sunnan emm við og viljum vera Islendingar „og vinna allt sem orkum vér vort ættarland til heiðurs þér“. Fegursta land og glæst framtíð Eftir þessa ferð svellur mér í hug: Ég er stoltur af því að vera Islendingur og eiga íslenska konu. ísland, hvort sem er austan eða vestan, norðan eða sunnan er yndislegt land, fegursta og tignarlegasta land í heimi Og íslenska fólkið er hvar sem farið er, frábært að upplagi og manndómi. Því að „táp og fjör og frískir menn fínnast hér á landi enn“. Hvarvetna er fólkið gott og vinhlýtt. íslenska þjóðin hlýtur að eiga glæsilega framtíð en gæta þarf vel góðra kosta í spilltum heimi á voðans tíð og því betur, sem er sinnt um hæfileika landsins bama. Því ríkari skylda, því meiri ábyrgð um uppeldi, ástundun og starf til heilla landi og lýð. Efla þarf sanna ættjarðarást í hug og hjarta æskulýðsins. Það verður helst með því að hann eigi þess kost að sjá sem gleggst landið og fólkið, þá verður það heitasta þrá hvers íslendings að „elska, byggja og treysta á landið“ Þá eigum við öll dýrðlegt sumar í vændum. Blessi Drottinn ættjörð vora og vaki hann yfir velferð lands og fólks. Hjörtnr Þórarinsson tengdasonur Sigurðar bjó greinina til prentunar. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.