Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 90

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 90
Múlaþing forræðishyggja og einræði ríkja og hafa þá það hlutverk að vernda valdakerfið, viðhalda því og styrkja. Þetta eigi við um flest blöð sem út komu á Islandi um og upp úr aldamótunum 1800 (t.d. Klausturpóstinn, Sunnanpóstinn og Reykjavíkurpóstinn, en þau blöð voru öll gefín út af embættismönnum). I öðru lagi sé svokölluð „föðurleg umhyggja“ sem einkenn- ist af því að blöðin telji það hlutverk sitt að hafa bein áhrif á skoðanir lesenda og vemda þá fyrir „óæskilegum“ skoðunum. Flest blöð á íslandi frá síðari hluta 19. aldar og mestalla 20. öld falla undir þessa skilgreiningu að mati Guðjóns og gildir þá einu hvort þau vom í eigu einstaklinga, félaga eða stjómmálaflokka. I þriðja lagi séu fjölmiðlar sem gefnir em út til að bera sig fjárhagslega og efni þeirra stjómast af markaði hverju sinni.16 Við þessa skilgreiningu Guðjóns mætti svo bæta fjórða flokknum sem innihéldi prent- miðla í samtímanum sem eru hlutar stærri viðskiptaheilda eða eigendur þeirra sjá hags- muni í því að halda þeim í starfsemi án þess að hagnaður sé af rekstrinum. Hann einkennist jafnvel af viðvarandi hallarekstri. Dagblöð og fréttablöð á Islandi, hvort heldur svæðis- eða landsmálablöð, á árabilinu 1985-2010 myndu samkvæmt skilgreiningu Guðjóns Friðrikssonar lenda ýmist í flokk tvö eða þrjú - sum jafnvel í báða. Flokksmálgögn báru ákveðin merki „föðurlegrar umhyggju" enda hlutverk þeirra að halda á lofti ákveðnum málstað og tala gegn andstæðum skoðunum. Þó áðurgreind flokkun sé vissulega nokkur einföldun er þó ágætt að hafa hana til hlið- sjónar. Með því að bera hana saman við fjöl- miðlun þessa tíma sem hér er fjallað um sést að skiptingin í flokksmálgögn og „frjáls og 16 Guðjón Friðriksson: „Tímabil flokksíjölmiðla - ris og hnig“, Islenska söguþingið 28.-31. maí 1997, Ráðstefnurit I, ritstjórar Guðmundur J. Guðmundsson og Eiríkur K. Björnsson, Sagnfræðistofnun Háskóla Islands og Sagnfræðingafélag Islands, Reykjavík 1998, s. 305 (s. 305-316). óháð“ blöð er ekki eins einföld og stundum var af látið. Austri og Austurland lenda t.d. bæði í flokkum 2 og 3 samkvæmt greiningu Guðjóns. Þau voru flokksmálgögn sem rekin voru sem fyrirtæki og lifðu meira og minna á auglýsingatekjum. Ef til vill mætti með sama hætti (en undir öðrum formerkjum) setja suma markaðsfjölmiðla samtímans, sem hafa duldar pólitískar tengingar, í báða þessa flokka. Krafa um breytingar Meginhluta 20. aldar voru flest fréttablöð landsins flokksmálgögn sem endurspegluðu stefnu viðkomandi stjórnmálaflokks. Þetta hafði áhrif á viðhorf fólks til trúverðugleika (hlutlægni) blaðanna en leiddi á tíðum til snarpra skoðanaskipta milli blaða. Flokks- tengslin mynduðu á hinn bóginn bakland varðandi áskrifendur, þar sem flokksfélagar voru hvattir til að kaupa málgagnið.17 Slíkt bakland var ekki til staðar hjá einkareknum svæðisblöðum, en á móti kom að ýmsir sem ekki keyptu flokksmálgögn voru reiðubúnir að gerast áskrifendur að blaði sem var ótengt stjómmálaflokkum. Sá hópur virðist hafa farið stækkandi eftir því sem tíminn leið. Guðjón Friðriksson segir að meginmunur- inn á flokksmálgögnum á landsbyggðinni og óháðu svæðisblöðunum hafí verið að þau síðartöldu voru atvinnufyrirtæki en við hin fyrmefndu hafí flokksmenn oftast starfað í sjálfboðavinnu. Guðjón tiltekur þó sérstaklega að Austurland sé eini landsfjórðungurinn þar sem flokksmálgögnin hafí haldið velli mun lengur. Hjá Austurlandi og Austra hafí viðleitnin verið sú að ástunda hlutlæga frétta- mennsku, ýta undir skoðanaskipti og einskorða pólitískan áróður við leiðara.18 Meginástæða 17 Þorbjöm Broddason: Ritlist, prentlist, nýmiðlar, s. 55. 18 Guðjón Friðriksson: Nýjustu fréttir!, s. 257-260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.