Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 87
Tilvistarkreppa og hægfara dauðastríð Bjarni Þórðarson var aðalfrumkvöðull að stofnun Austurlands. Hann starfaði að útgáfu blaðsins í 30 ár frá stofnun þess árið 1951. Ljósmyndari óþekktur. Eigandi myndar: Skjala- og myndasajhið í Neskaupstað. var lagt niður. Austurlcmd var alla tíð gefið út í Neskaupstað. Það er áhugavert m.t.t. til fólksfæðar og erfíðra samgangna á landi, víða á Austurlandi fram eftir20. öld, hversu samfelld blaðaútgáfa hefur verið í landhlutanum frá því að Skuld hóf göngu sína á Eskifírði árið 1877. Útgáfa var nær óslitin fram til ársins 1930 en frá þeim tíma og fram til 1950 kom hins vegar kafli þar sem útgáfan var slitrótt og lá niðri um tíma. Hefðin hafði þó skapast og því var þrýstingur til staðar undir lok 5. áratugarins að stofna svæðisblað.7 Upp úr þeim jarðvegi ns\i Austurland árið 1951 ogAustri ánð 1956. Þessi blöð voru fyrstu tvo áratugina rekin fyrst og fremst af hugsjón og starfað að þeim 7 [Útgefandi] „Til lesenda“, Austurlcmd. Málgagn Sósíalista á Austurlandi, 1. tbl., 1. árg. (31. ágúst 1951), s. 1. í sjálfboðavinnu að mestu eða öllu leyti. Bjami Þórðarson starfaði t.a.m. launalaust sem rit- stjóri Austurlands í rúman aldarfjórðung frá stofnun blaðsins. Þó megindrifkraftur útgáfu bæði Austra og Austurlands væri pólitískur var markmið aðstandendanna ekki síður að miðla almennum fréttum og öðrum upplýs- ingum til lesenda.8 Rannsókn á austflrskri fjölmiðlun Rannsóknin sem þessi grein byggir á var unnin á vegum Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Islands, en greinarhöfundur var starfsmaður hennar frá sumri 2013 og fram á vordaga 2014. Rannsóknin ijallaði um svæðisbundna ijölmiðlun almennt, en hverfíst þó mest um austfirska svæðismiðla. Hún beindist annars vegar að þremur svæðisblöðum sem komu út áAusturlandi á árabilinu 1985-2010, og hins vegar að ljósvakamiðlum á svæðinu á sama tímabili.9 Vikublöðin Austri og Austurland hófu útgáfu nokkm fyrir upphaf þessa tímabils og störfuðu til aldamóta, en Austurglugginn (sem enn er gefinn út) hóf göngu sína árið 2002 eftir að hin blöðin tvö höfðu lagt upp laupana. Eftir að vinna við rannsóknina fór af stað kom brátt í ljós að skriflegar heimildir um austfirska íjölmiðlun, á því tímabili sem um ræðir, em af skomum skammti. Úr efni blaðanna má vitanlega lesa ýmislegt um starfsemi þeirra en þess utan vom það fyrst og fremst fundargerðir kjördæmisfélaga Framsóknarflokksins og Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi (sem áttu vikublöðin Austra og Austurland) sem var á að byggja, 8 Bjami Þórðarson: „Austurland 25 ára“, Austurland. Málgagn Alþýöubandalagsins á Austurlandi, 32. tbl., 26. árg. (31. ágúst 1976), s. 1 og 5; Guðjón Friðriksson: Nýjustu fréttir!, s. 185. 9 Greinarhöfundur hlaut starfsstyrk frá Hagþenki, félagi höfunda fræðirita og kennslugagna, til að vinna þessa grein upp úr rannsókninni. Er Hagþenki hér með þakkaður stuðningurinn. 85 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.