Heilsuvernd - 01.04.1946, Page 18

Heilsuvernd - 01.04.1946, Page 18
16 HEILSUVERNI) en áður. Og ef eitursöfnunih innan líkamans heldur á- fram, eins og óhjákvæmilegt er, ef sjúklingurinn hreytir ekki lífsvenjum sínum, verður afleiðingin sú, aS fyrr eSa síSar kemur einhver langvinnur sjúkdómur í Ijós. Þá er svo komiS, aS líkami sjúklingsins hefir neySst til aS gefast upp i viSleitni sinni til aS halda uppi inn- voris hreinlæti. Lífsþrótturinn tekur aS dvína, og merki þess eru m. a. hækkaSur hróSþrýsingur, sykursýki o. fl. Vinsamleg aðvörun. ViS ættum ekki aS líta á þessi höfuSverkjarköst sem óvini okkar, heldur sem vini, því aS hvert þeirra er vinsamleg aSvörun til okkar um þaS, aS viS ofhlöðum líkaina okkar skaðlegum eitur- efnum. En venjulega misskiljum við þessar aðvaranir. Okkur hættir til að lita á þær sem ómaklega refsingu. Við skellum jafnvel skuldinni á móður okkar eða ömmu og berum þeim á brýn að hafa arfleitt okkur að þessum veikleika. Okkur er það nefnilega í fersku minni, þeg- ar móðir okkar var með þessi sömu köst liggjandi uppi á legubekk með klút yfir augunum og höfuðið reifað. Við urðum að hafa hljótt, því að minnsti hávaði jók á þrautir hennar og vanlíðan og gerði hana skapilla. Ef til vill erfir barnið frá móður sinni veikbyggða lifur, sem megnar ekki nema að vissu marki — að hreinsa úr blóðinu öll þau eiturefni, sem til hennar ber- ast frá ristlinum. En að öðru leyti er höfuðverkurinn ekki erfður eiginleiki. Eiturframleiðsla í ristlinum geng- ur ekki að erfðum, ástand hans er undir sjálfum okk- ur komið og engum öðrum. Ef þú átt vanda til höfuðverkjar, þá þakkaðu þínum sæla fyrir, áð þú ert gæddur einskonar öryggi, sem gef- ur þér til kynna, að eiturefni eru að safnast fyrir inn- an líkama þíns, og tekur fyrir framleiðslu þeirra um stundarsakir; en meðal menningarþjóðanna eru þau sifelt að myndast í ristli flestra manna. Innvortis hreinlæti. Hreinsaðu ristilinn daglega með

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.