Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 33

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 33
Daufur f ær heyrn ogblindur sýn Sumum kann að finnast þaö næsta ótrúleg saga, aö menn verði blindir og heyrnarlausir af röngu mataræöi. Þó er langt siðan færðar voru fullar sönnur á, að náttbiinda og viss teg- und sjónleysis stafar beinlinis af skorti A-fjörefnis. Og því skyldu ekki aörir sjúkdómar í augum eða eyrum geta átt rót sína að rekja til rangrar og ófullkominnar næringar, á sama hátt og t. d. tannsjúkdómar, skyrbjúgur, beri-beri og beinkröm. Það er þó sami blóðstraumurinn, sem nærir allar frumur lík- amans, hvaða líffæri sem þeir tilheyra. Og því aðeins geta frum- urnar haldizt heitbrigðar og varðveitt eðlilegan viðnámsþrótt gcgn sýklum og öðrum sjúkdómsmyndandi öflum, að blóðið flytji þeim ötl þau efni, sem þær þarfnast. En þessi efni á blöðið að fá úr fæðunni, og súrefnið úr loftinu. Og það er þvi dcginum ljósara, að ófullnægjandi fæða og' ýmsar óheilnæmar lífsvenjur leiða af sér, beint eða óbeint, margskonar sjúkdóma, svo að enginn þarf að álita neitt dularfullt eða öfgakennt við það. að hjarta og lungu, húð <>g tennur, augu og eyru sýkisl vegna ó- heppilegs mataræðis og læknist, ef bót er á því ráðin. Miss Anne Michaels var kennslukona. Henni varð ekki um sel, þegar hún einn góðan veðurdag tók eftir þvi, að hún var farin að missa lieyrn. Þetta ágerðist, og liún neytti allra hragða til að leyna því. Henni var ljóst, að staða hennar var í veði, ef þetta kæmist upp. Hún reyndi allskonar smyrsl og dropa, nudd og annað, sem liún hugði, að bæta kynni úr. „Ég var síþreytt", skrifar hún, „og þjáðist mjög af höfuðverk. Ég var ákaflega kvefsækin og gekk að sama skapi illa að losna við kvefið aftur. Og loks tók að renna þykkur, daunillur vessi úr eyrunum. Mér var ómögu- legt að gizka á, af hverju það stafaði“. „Það eru hálskirtlarnir“, sagði einn læknirinn, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.