Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 35

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 35
HEILSUVERND 33 að eitra líkama yðar. Við verðum að byrja á því að reyna að koma meltingunni í lag.“ Miss Michaels var ekki meira en svo trúuð á orð lækn- isins og fyrirmæli. Hann mælti svo fyrir, að liún skyldi byrja á að fasta, drekka aldinsafa, iðka böð og hreyf- ingu undir beru lofti. Þegar hún kom heim með allar þessar fyrirskipanir, var henni ráðlagt að skella við þeim skolleyrunum og hlíta þeim hvergi. „£g var sjálf vantrúuð á, að ég gæti nokkurntima náð heilsu, en vildi þó ekki láta nokkurt færi ónotað. í hálfan mánuð borðaði ég ekkert en drakk safa úr appelsínum pg ananas. Þá sagði læknirinn mér að drekka aldinsafa aðrabverja klukkustund og mjólk þess á milli, líka annanhvern tíma. Einu sinni á dag mátti ég borða dálitið af rúsínum eða fíkjum. Á þessu lifði ég í heilan mánuð, og þá fyrst varð ég vör við dálitla breytingu í áttina til hins betra: útferðin úr eyrunum hætti. Nú var mér leyft að borða tómata, höfuðsalat og selju- rót ásamt tveimur sneiðum af brauði úr heilmöluðu mjöli með ósöltuðu smjöri. Eftir tvo mánuði var ég farin að heyra á ný! Ég gat meira að segja heyrt tifið í klukku endanna á milli í stofunni. Eftir einn mánuð i viðbót gat ég aftur farið í bíó. Á fjórum mánuðum mátti lieita, að þetta nýja matar- æði gerði mig albata, þótt fjögra ára lækningatilraun- ir hefðu ekki stoðað hið minnsta. En ég varð þess brátt áskynja, að ég mátti ekki breyta mikið út af i mataræði, ef ég átti að vernda heyrnina óskerta. Ég liefi einstaka sinnum reynt að fara ofurlítið í kringum það, en það hefir alltaf hefnt sin á þann hátt, að mér hefir versnað. Ég hefi nú tekið aftur við mínu fyrra starfi, og ég lifi aðallega á ávöxtum, mjólk, grófu brauði, smjöri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.