Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 54

Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 54
52 HEILSUVERND jánsson læknir ánafnað félaginu eftir sinn dag hátt á anna'ð hundrað bækur um heilbrigðismál og náttúrulækningar. Enn- frernur hefir stjórn félagsins keypt allmikið af bókum og tíma- ritum um sama efni. Um framtíðarstarfsemi félagsins skal þetta tekið fram: Verzlun hefir stjórn félagsins í hyggju að koma á fót sem fyrst, þar sem verða á boðstólum heilnæmar matvörur o. fl. Heimsókn Are Waerlands. Frá henni er skýrt á öðrum stað í ritinu. L ö G Náttúrulækningafélags Islands. 1. gr. Félagið Iieitir „Náttúrulækningafélag íslands" (NLFÍ). Heim- ilisfang þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. gr. Tilgangur félagsins er: a) að efla og útbreiða þekkingu á lögmálum lífsins og heilsu- samlegum lifnaðarháttum, b) að kenna mönnum að varast sjúkdóma og fyrirbyggja þá. c) að vinna að þvi, að þeir, sem veiklaðir eru orðnir eða sjúkir, geti átt kost á hjúkrun og lækningameðferð hér á landi, með svipuðum aðferðum og tíðkast á lieilsuhælum náttúrulækna erlendis. 3. gr. Félagið hyggst að ná tilgangi sínum m. a.: a) með fræðandi fyrirlestrum og útgáfu rita um heilbrigðismál og náttúrlega heilsuvernd, b) með því að styðja að því, að islenzkir læknar kynni sér rækilega heilsuvernd og náttúrulækningar erlendis. c) með því að vinna að stofnun lieilsuhæla (Kuranstalten), þar sem einkum verði læknað með náttúrleguin aðferðum (ljós, loft, vatn, mataræði, lireyfing, hvíld). 4. gr. Stjórn félagsins skipa 5 menn, forscti og 4 meðstjórnendur. Forseti skal kosinn út af fyrir sig, en meðstjórnendur allir í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.