Heilsuvernd - 01.04.1946, Side 63
HEILSUVERND
61
þetta er vonlaust vcrk, afS því er snertir allan fjöldann af al-
gengum bakteríuni. Við getum aídrei sótthreinsað meltingar-
færin eða slímhúðir likamans, og það væri lieldur enginn feng-
ur i því.
Menn hafa ekki komið auga á kjarna málsins, vegna þess að
bakteríufræðingarnir hafa verið svo önnum kafnir við bakteriu-
rannsóknir sinar, að þeim hefir alveg láðst að rannsaka sjúkl-
inginn sjálfan. Þeir hafa vanrækt að gefa gaum margskonar á-
stæðuni, sem verða þess valdandi, að baktcríur, er gera meiri
hluta mannkynsins ekkert mein, framleiða sjúkdóma i sumum
einstaklingum.
Hvað er það þá, scm þeir hafa gleymt? Þeir liafa gleymt því,
að til þess að bakterían geti náð því að sýkja líkamann,
þurfa margskonar ástæður að vera fyrir liendi, sem hafa und-
irbúið jarðveginn. Bakterían, aukaorsökin, er hvarvetna nálæg.
Aðalástæðan, jarðvegurinn, er háður margvíslegum atvikum, og
þegar þau eru fyrir liendi nægilega mörg eða i nógu rikuin
mæli, gera þau hakteríunum kleift að mynda hólgur og hita,
eða m. ö. o. „sjúkdóm".
Menn verða að láta af þeirri vonlausu viðleitni að drepa all-
ar bakteriur, en snúa sér af alefli að því að hindra sýkinguna,
t. <1. með því að finna hetri aðferðir til að auka ónæmi manna,
ekki á kúnstugan hátt, heldur náttúrlegan. Með því ennfremur
að kenna hverjum manni einfaldar heilhrigðisreglur, sem miði
að þvi að koma í veg fyrir, að skilyrði skapist fyrir sýkingu.
Það nýstárlega við kenningu mina cr það, að ég tel innrás
baktería inn i hlóðið venjulegt og daglegt fyrirbrigði í flestum
lieilhrigðum mönnum, en ekki undantekningu, eins og Adami
virðist hyggja. Ég vil miklu heldur líta á likama mannsins sem
gróðrarstíu fyrir bakteríur en sem gerilsncyddan hlut. Þótt
við gleypum í okkur sæg af hakteríum daglega, verðum við til-
tölulega sjaldan veik af þeim. Oftast er mátulega mikið af hakt-
erium í líkama okkar til l>ess að skapa þar eðlilegt ónæmi.
(Úr ,,Chronic ronsiipalion", 1927, eftir .1. E. fíarker).
Jónas Kristjánsson, læknir, flaug til Stokkhólms þriðjud. 14. maí
s.l. Þar dvaldi liann á aðra viku, fór síðan til Danmerkur, og
þaðan eftir hálfs mánaðar viðdvöl til Englands og kom lieim
aftur 2(5. júni. í næsta hefti mun hann segja ferðasöguna.
Frk. Anna Guðmundstjóttir, ráðskona í matstofu NLFI, er ný-
lega komin heim eftir tæplega 3 mánaða dvöl á Norðurlöndum
til að kynna sér matreiðslu grænmetis.