Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 66

Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 66
64 HEILSUVERNI) Til lesendanna. Vegna þess live liðið er á árið, koma Ivö fyrstu lieftin að þessu sinni út í einu lagi. En eftirleiðis mun ritið koma út í 4 heftum á ári fyrst um sinn, með sem jöfn- ustu millibili. Þetta tvöfalda hefti verður sent til allra félagsmanna NLFÍ. Er þess vænst, að þeir gerist áskrif- endur, þótt engin skylda hvíli á þeim í þeim efnum. En stjórn NLFÍ skorar á alla félagsmenn og aðra velunnara félagsins að styðja að útbreiðslu ritsins, fyrst og' fremst með því að gerast fastir kaupendur að þvi, og ennfrem- ur á þann hátt að útvega því kaupendur. Verði þvi vel tekið, mun það verða stækkað og látið koma oftar út, ef unnt er, án þess að hækka verðið. Ritinu er nauðsyn á útsölumönnum i öllum hæjum og sveitum landsins. Þeir sem vildu taka það starf að sér eða gætu bent á aðra til þess, eru beðnir að tilkynna það afgreiðslu ritsins. Með því að áskxáftargjald í’itsins á að greiðast fyrir- frain, eru væntanlegir áskrifendur góðfúslega heðnir að senda það afgreiðslunni sem fyrst. Þeir sem fá rilið sent, en óska ekki að gerast áskrifendur, eru beðnir að til- kynna það eða endursenda ritið. Þeim, sem ekki hafa gert aðvart, verður sent næsta hefti í póstkröfu eða þeir krafðir um áskriftai’gjaldið á annan hátt. Eflið og útbreiðið HEILSUVERND. Hjálpið til að koma lienni inn á hvert heimili í landinu. Munið, að HEILSUVERND er betri en nokkur lækning. HEILSUVERND kemur i'yrst um sinn út 4 sinnum á ári, 2 arkir heftið. Verð kr. 15.00 árgangurinn, í lausasölu 5 kr. heftið. Útgefandi: Náttúrulækningafélag íslands. Ritstjóri og ábyrgð- armaður: Jónas Kristjánsson, tæknir, Gunnarsbr. 28, Reykja- vik, pósthólf 110. simi 5204. Afgreiðslumaður: Hjörtur Han.s- son, Bankastr. II, Reykjavík, pósthólf 500, sími 4301. Prentað i Herbertsprent.

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.