Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 66

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 66
64 HEILSUVERNI) Til lesendanna. Vegna þess live liðið er á árið, koma Ivö fyrstu lieftin að þessu sinni út í einu lagi. En eftirleiðis mun ritið koma út í 4 heftum á ári fyrst um sinn, með sem jöfn- ustu millibili. Þetta tvöfalda hefti verður sent til allra félagsmanna NLFÍ. Er þess vænst, að þeir gerist áskrif- endur, þótt engin skylda hvíli á þeim í þeim efnum. En stjórn NLFÍ skorar á alla félagsmenn og aðra velunnara félagsins að styðja að útbreiðslu ritsins, fyrst og' fremst með því að gerast fastir kaupendur að þvi, og ennfrem- ur á þann hátt að útvega því kaupendur. Verði þvi vel tekið, mun það verða stækkað og látið koma oftar út, ef unnt er, án þess að hækka verðið. Ritinu er nauðsyn á útsölumönnum i öllum hæjum og sveitum landsins. Þeir sem vildu taka það starf að sér eða gætu bent á aðra til þess, eru beðnir að tilkynna það afgreiðslu ritsins. Með því að áskxáftargjald í’itsins á að greiðast fyrir- frain, eru væntanlegir áskrifendur góðfúslega heðnir að senda það afgreiðslunni sem fyrst. Þeir sem fá rilið sent, en óska ekki að gerast áskrifendur, eru beðnir að til- kynna það eða endursenda ritið. Þeim, sem ekki hafa gert aðvart, verður sent næsta hefti í póstkröfu eða þeir krafðir um áskriftai’gjaldið á annan hátt. Eflið og útbreiðið HEILSUVERND. Hjálpið til að koma lienni inn á hvert heimili í landinu. Munið, að HEILSUVERND er betri en nokkur lækning. HEILSUVERND kemur i'yrst um sinn út 4 sinnum á ári, 2 arkir heftið. Verð kr. 15.00 árgangurinn, í lausasölu 5 kr. heftið. Útgefandi: Náttúrulækningafélag íslands. Ritstjóri og ábyrgð- armaður: Jónas Kristjánsson, tæknir, Gunnarsbr. 28, Reykja- vik, pósthólf 110. simi 5204. Afgreiðslumaður: Hjörtur Han.s- son, Bankastr. II, Reykjavík, pósthólf 500, sími 4301. Prentað i Herbertsprent.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.